Veđurstofa Íslands
Eftirlits- og spásviđ

Jarđskjálftar í júlí 2012

[Fyrri mán.] [Nćsti mán.] [Ađrir mánuđir og vikur] [Jarđvárvöktun]

Upptök jarđskjálfta á Íslandi í júlí 2012. Rauđir hringir tákna jarđskjálfta stćrri en 0 ađ stćrđ.
Á kortinu eru einnig sýnd eldstöđvakerfi (Páll Einarsson og Kristján Sćmundsson, 1987).

Jarđskjálftar á Íslandi í júlí 2012

Hátt í 1500 skjálftar mćldust međ SIL-mćlakerfi Veđurstofunnar í júlí. Stćrstu skjálftarnir sem mćldust áttu upptök viđ Jan Mayen, en á og viđ landiđ urđu nokkrir um og yfir ţrjú stig ađ stćrđ. Ţeir áttu upptök norđur af Tjörnesi, undir Ingólfsfjalli, í Kötluöskju og undir suđvestanverđum Langjökli. Ingólfsfjallsskjálftinn fannst í nágrenninu.

Tćplega 40 skjálftar voru stađsettir í nágrenni Kleifarvatns og nokkrir vestar á Reykjanesskaganum. Á Reykjaneshrygg mćldust tćpir ţrír tugir skjálfta, sá stćrsti 2,5 stig. Sunnudagskvöldiđ 8. júlí hófst smáhrina vestan Vífilsfells og mćldust 20 skjálftar, allir litlir, fram til mánudagsmorguns. Mikil virkni var í norđanverđu Ingólfsfjalli, einkum fyrri helming mánađarins. Hátt í 250 skjálftar voru stađsettir og er ţetta framhald skjálftavirkninnar sem hófst á ţessum stađ undir lok júnímánađar. Flestir voru skjálftarnir smáir en ţann 8. júlí kl. 12:20 varđ skjálfti sem var rúm ţrjú stig og fannst hann međal annars í Hveragerđi og á Selfossi. Rétt um 80 skjálftar voru stađsettir á Kross- og Ingólfsfjallssprungunum í Ölfusi sem hrukku 29. maí 2008. Rólegt var á niđurdćlingarsvćđi Orkuveitunnar á Hellisheiđi.

Um 250 skjálftar voru stađsettir í Mýrdalsjökli, heldur fćrri en í síđasta mánuđi ţegar hátt á fjórđa hundrađ  skjálfta mćldust. Mesta virknin var innan Kötluöskjunnar, tćplega 160 skjálftar, og meiri virkni í nyrđri hluta  hennar en ţeim syđri. Stćrsti skjálftinn, um ţrír ađ stćrđ, varđ 18. júlí kl. 19:45 í vestanverđri öskjunni. Sjö  eftirskjálftar fylgdu strax í kjölfariđ, allir minni en 1,5. Skjálftarnir voru allir grunnir og líklega  jarđhitatengdir. Viđ Hafursárjökul voru stađsettir 35 skjálftari, álíka margir og í júní. 
Lítiđ hlaup varđ í Leirá 11. júlí og náđi ţađ allt til Skálmar. Sennilega hefur orđiđ smáhlaup úr katli 12 sem er  lítill sigketill norđvestan viđ vestari Kötlukoll. Ađ morgni 18. júlí bárust tilkynningar um mikla brennisteinslykt  í Húsadal og jafnvel alveg niđur á Hvolsvöll. Smá vatnshćđar- og leiđniaukning sást á mćlinum í Markarfljóti viđ  Einhyrningsflatir. Ekki var hćgt ađ sjá merki um aukna skjálftavirkni fyrir ţessi flóđ enda bćđi í smćrri kantinum. Tćplega 60 skjálftar mćldust á Torfajökulssvćđinu, allir smáir, og er ţađ talsvert meiri virkni en í síđasta mánuđi  ţegar 26 skjálftar mćldust. 

Ţann 11. júlí mćldust sjö skjálftar í suđvestanverđum Langjökli, skammt norđan  Geitlandsjökuls, og einn degi síđar. Stćrsti skjálftinn, sem jafnframt var sá fyrsti, varđ laust fyrir klukkan níu  um morguninn, um ţrír ađ stćrđ. Engar tilkynningar bárust um ađ hann hefđi fundist. Dagana 9. til 11. júlí mćldust sjö skjálftar undir austanverđum öskjubarmi  Skjaldbreiđar, stćrsti 1,5 ađ stćrđ. 

Um 130 skjálftar mćldust undir Vatnajökli, fleiri en síđustu mánuđina. Flestir skjálftarnir urđu viđ Hamarinn, allir innan viđ tvö stig ađ stćrđ. Dagana 11. og 12. júlí komu margir smáskjálftar fram á mćlum á svćđinu, en bylgjurnar voru óskýrar og ţví erfitt ađ stađsetja ţá. Ţađ skýrir dreifđina í stađsetningum sem sést á kortinu. Undir Bárđarbungu og viđ Kistufell mćldust um 20 skjálftar og um tugur viđ Kverkfjöll, allir innan viđ tvö stig ađ stćrđ. Einn skjálfti átti upptök undir Örćfajökli, um eitt stig, og tveir viđ Grćnalón dagana 4. og 5. júlí, báđir um eitt stig. Fjórir skjálftar mćldust vestan Esjufjalla, milli einn og tveir ađ stćrđ.

Sex skjálftar áttu upptök undir Tungnafellsjökli dagana 10. og 12. júlí, innan viđ tvo ađ stćrđ. Á ţriđja tug skjálfta mćldist undir Sprengisandi, stćrđir ţeirra voru einnig undir tveimur. Flestir voru vestan viđ Fjórđungsöldu og svo norđnorđaustan viđ hana. Í júní var talsverđ skjálftavirkni sunnan viđ Fjórđungsöldu.

Yfir 20 skjálftar áttu upptök undir Dyngjufjöllum, flestir austan viđ Öskjuvatn á nokkurra kílómetra dýpi. Um 40 skjálftar mćldust viđ Herđubreiđ og Herđubreiđartögl, stćrstu rúmlega tvö stig. Um tugur skjálfta mćldist viđ Hlaupfell og nokkrir smáskjálftar viđ Eyjabakka.

Á fjórđa hundrađ skjálfta mćldist norđur af landinu. Hátt í 100 skjálftar áttu upptök á svćđinu í kringum Grímsey. Helsta virknin var um tíu kílómetrum norđnorđaustur af eyjunni fyrstu daga mánađarins og síđan 26. júlí ţegar 45 skjálftar mćldust. Stćrsti skjálftinn var 2,4 stig. Skjálftavirkni í Öxarfirđi var viđvarandi eins og vanalegt er. Um hundrađ skjálftar mćldust, stćrsti 2,6 stig. Ađ kvöldi 23. júli mćldust tíu skjálftar um 20 kílómetra norđur af Tjörnesi. Stćrsti skjálftinn var um 3,5 ađ stćrđ. Tugir skjálfta áttu upptök úti fyrir mynni Eyjafjarđar og nokkrir undir Skjálfandaflóa.

Eins og í júní mćldist skjálftavirkni af og til norđur á Kolbeinseyjarhrygg. Stćrsti skjálftinn var yfir ţrjú stig. Átta skjálftar, milli 3 og 4 ađ stćrđ, mćldust viđ Jan Mayen í mánuđinum.

Eftirlitsfólk í júlí: Evgenia Ilyinskaya, Bergţóra S. Ţorbjarnardóttir, Martin Hensch, Einar Kjartansson og Sigţrúđur Ármannsdóttir