Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý mars 2012

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý mars 2012. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý mars 2012

LÝtil skjßlftavirkni mŠldist Ý mars, alls 725 skjßlftar. Helsti atbur­ur mßna­arins var skjßlftar÷­ me­ uppt÷k su­austan Helgafells, en stŠrstu skjßlftarnir fundust vÝ­a.

┴ HengilssvŠ­inu mŠldust r˙mlega 60 skjßlftar, flestir vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i. ═ Ílfusi mŠldust 45 skjßlftar, um helmingur ■eirra Ý Hjallahverfi og hinn helmingurinn ß Krosssprungunni og vi­ Ingˇlfsfjall. StŠrsti skjßlftinn ß ■essu svŠ­i mŠldist r˙m tv÷ stig og var­ hann skammt frß Raufarhˇlshelli. A­ morgni fimmtudagsins 15. mars hˇfst skjßlftahrina rÚtt nor­austur af ┴rnesi. StŠrsti skjßlftinn, um 2,5 stig, fannst ß Leirubakka Ý Landssveit. Ellefu skjßlftar mŠldust Ý hrinunni og tveir skjßlftar ß sama sta­ dagana ß eftir. Nokkur smßskjßlftavirkni var ß sprungunum ß Su­urlandsundirlendinu.

Klukkan 00:29 a­fararnˇtt fimmtudagsins 1. mars hˇfst skjßlftar÷­ me­ jar­skjßlfta sem var 3,6 a­ stŠr­, um ■a­ bil tveimur kÝlˇmetrum su­austan Helgafells, sunnan Hafnarfjar­ar. Hann fannst vel ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. HßlftÝma sÝ­ar e­a klukkan 01:03 var­ annar mun stŠrri ß svipu­um slˇ­um og var hann 4,2 a­ stŠr­. Fj÷ldi tilkynninga barst um a­ hann hef­i einnig fundist ß h÷fu­borgarsvŠ­inu og nßgrenni en auk ■ess bßrust tilkynningar frß Hvanneyri, KeflavÝk og allt austur Ý FljˇtshlÝ­ og Skaftßrtungur. Skjßlftarnir voru nokku­ grunnir, flestir ß ■riggja til fj÷gurra kÝlˇmetra dřpi. ┴ ■ri­ja tug eftirskjßlfta, nokkrir stŠrri en tv÷ stig og einn tŠplega ■rj˙, fylgdi Ý kj÷lfari­, flestir ß fimmtudeginum en nokkrir nŠstu daga ß eftir. 

Vi­ Kleifarvatn mŠldust ß fjˇr­a tug skjßlfta, stŠrsti r˙m tv÷ stig. Nokkrar sprengingar mŠldust Ý nßgrenni StraumsvÝkur en ■ar er unni­ a­ undirg÷ngum og breytingum ß gatnamˇtum.
┴ Reykjaneshrygg mŠldust r˙mlega 30 skjßlftar, flestir vi­ Geirfuglasker og -drang en ■ar hˇfst skjßlftahrina a­ kv÷ldi 14. mars og stˇ­ h˙n fram eftir kv÷ldi ■ess 15. StŠrsti skjßlftinn var 2,5 stig. 

═ Mřrdalsj÷kli og nŠsta nßgrenni mŠldust 117 skjßlftar. Allt voru ■etta smßir skjßlftar, en stŠrstu skjßlftarnir voru um 2 a­ stŠr­. Af ■essum skjßlftum voru 57 skjßlftar innan K÷tlu÷skjunnar. Su­ur af ÷skjunni er Hafursßrj÷kull, en ■ar mŠldust 15 skjßlftar. ═ Eyjafjallaj÷kli mŠldist einn skjßlfti.
┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust nÝu skjßlftar. StŠrstu skjßlftarnir ■ar voru rÚtt um 1,4 a­ stŠr­.

═ nor­anver­um Hofsj÷kli mŠldust ■rÝr skjßlftar. ═ Langj÷kli mŠldist einn skjßlfti, einn mŠldist rÚtt sunnan vi­ Ok og einn skjßlfti rÚtt vestan Sandvatns. Ůessir skjßlftar voru allir minni en 1,5 a­ stŠr­.
Tveir jar­skjßlftar mŠldust vi­ Sultartanga 22. og 24. mars. Sß fyrri 0,9 a­ stŠr­ en hinn 0,6 a­ stŠr­.

R˙mlega 50 skjßlftar mŠldust undir Vatnaj÷kli. Flestir ßttu uppt÷k nor­austan Ý Bßr­arbungu og vi­ Kistufell, en ■ar var­ stŠrsti skjßlftinn, 2,1 stig. Smßskjßlftar mŠldust undir Lokahrygg, vi­ Kverkfj÷ll og fßeinir vi­ GrÝmsv÷tn. Tveir smßskjßlftar mŠldust vi­ Kerlingar, milli Tungnaßrj÷kuls og Sylgjuj÷kuls og einn undir Tungnafellsj÷kli, vestan Vatnaj÷kuls. Einnig mŠldust nokkrir Ýsskjßlftar Ý Skei­arßrj÷kli.

Vi­ Dyngjufj÷ll, nor­an Vatnaj÷kuls, mŠldist ß sj÷tta tug skjßlfta. Hrina smßskjßlfta, um tuttugu talsins, var­ 21. til 23. mars me­ uppt÷k vestan Ý Her­ubrei­art÷glum. ┴ annan tug skjßlfta mŠldist vi­ Ískju, flestir me­ uppt÷k vi­ austurbr˙n Ískjuvatns ß litlu dřpi. UpptakasvŠ­i annarra skjßlfta var vi­ Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷gl og nokkrir smßskjßlftar ur­u vi­ Hlaupfell. Allir skjßlftar ß svŠ­inu voru innan vi­ tv÷ stig a­ stŠr­.

TŠplega 200 jar­skjßlftar mŠldust ˙ti fyrir Nor­urlandi ß svonefndu Tj÷rnesbrotabelti. Uppt÷k flestra jar­skjßlftanna voru ß H˙savÝkur-Flateyjarmisgenginu og ß GrÝmseyjarbeltinu. Fyrsta dag mßna­arins mŠldust meira en fjˇrir tugir eftirskjßlfta ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar Ý kj÷lfar skjßlfta af stŠr­ 3,7 frß kv÷ldinu ß­ur. Undir lok mßna­arins mŠldust ■ar einnig ß annan tug jar­skjßlfta. Ůann 10. mars mŠldist jar­skjßlfti af stŠr­ 2,5 me­ uppt÷k um 30 kilˇmetra su­austur af Kolbeinsey. Hann var jafnframt stŠrsti skjßlftinn ß svŠ­inu Ý mßnu­inum. Um 11 jar­skjßlftar mŠldust nor­vestur af H˙savÝk, a­allega dagana 22. og 24. mars. StŠrsti skjßlftinn ■ar var 2,2 a­ stŠr­. Tveir skjßlftar, bß­ir um einn a­ stŠr­ mŠldust vi­ Tr÷lladal nor­an Ljˇsvatnsskar­s ß Flateyjarskaga ■ann 19. mars. Fßeinir smßskjßlftar mŠldust vi­ Kr÷flu.

Eftirlitsfˇlk Ý mars: Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir, Sigurlaug Hjaltadˇttir, Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir, Gunnar Gu­mundsson og Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson