Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20120903 - 20120909, vika 36

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 270 skjßlftar mŠldust Ý vikunni. Flestir voru eftirskjßlftar 4,6 skjßlftans sem var­ vi­ Blßfj÷ll 30. ßg˙st.

Reykjanesskagi

Austast ß Reykjanesskaganum, milli Blßfjallaskßla og VÝfilsfells, var­ skjßlfti 4,6 a­ stŠr­ 30. ßg˙st. Uppt÷k hans voru ß ■ekktri jar­skjßlftasprungu ß tŠplega sex kÝlˇmetra dřpi. Um 200 eftirskjßlftar mŠldust, flestir dagana 3. og 4. september e­a um 120. StŠrsti ■eirra var 2,6 stig. Vestar ß skaganum mŠldust um tugur skjßlfta. Ůeir voru dreif­ir Ý tÝma og r˙mi. Sß stŠrsti var um tv÷ stig og ßtti uppt÷k sunnan vi­ Kleifarvatn. Tveir skjßlftar mŠldust me­ uppt÷k ˙t ß Reykjaneshrygg, bß­ir innan vi­ tv÷ stig.

Su­urland

┴ HengilssvŠ­inu, Ý Ílfusi og Flˇa mŠldust r˙mlega 40 smßskjßlftar, allir innan vi­ tv÷ stig. Flestir voru vi­ Raufarhˇlshelli og ß sy­ri enda Krosssprungu. Nokkur smßskjßlftavirkni var vi­ H˙sm˙la sunnudaginn, 9. september. ┴ Su­urlandsundirlendinu mŠldust um tugur skjßlfta, allir litlir.

Mřrdalsj÷kull

R˙mlega 30 skjßlftar mŠldust Ý Mřrdalsj÷kli. Helmingur ßtti uppt÷k Ý vestanver­um j÷klinum, um tugur innan K÷tlu÷skju og nokkrir vi­ Hafursßrj÷kul. StŠrstu voru um tv÷ stig. Einn grunnur smßskjßlfti, 0,8 stig, var­ undir Eyjafjallaj÷kli og einn ß Torfaj÷kulssvŠ­inu, 0,7 stig.
Einn smßskjßlfti mŠldist nor­an vi­ Surtsey, 1,1 stig.

Hßlendi­

Engin skjßlftavirkni mŠldist Ý vestara gosbeltinu Ý vikunni. R˙mur tugur skjßlfta mŠldist undir Vatnaj÷kli, nokkrir ß Lokahrygg, vi­ Kverkfj÷ll, Bßr­arbungu og Kistufell. StŠrsti var um tv÷ stig vi­ Kverkfj÷ll. ┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust a­eins ■rÝr skjßlftar, tveir nor­vestan vi­ Ískju og einn vestan vi­ Her­ubrei­. Ůeir voru allir innan vi­ tv÷ stig a­ stŠr­. Vestan vi­ Fjˇr­ungs÷ldu, nor­an Tungnafellsj÷kuls, mŠldust ■rÝr skjßlftar, stŠrsti um 1,5 stig. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust vi­ Kr÷flu og ß ŮeistareykjasvŠ­inu.

Nor­urland

Innan vi­ 20 skjßlftar mŠldust ß Tj÷rnesbrotabeltinu, flestir Ý Íxarfir­i. StŠrsti var tv÷ stig me­ uppt÷k Ý Íxarfir­inum.

Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir