Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20121015 - 20121021, vika 42

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Helsti atbur­ur vikunnar var skjßlftar÷­ sem hˇfst 20. oktˇber. StŠrsti skjßlftinn, 5,6 stig, var­ kl. 1:25 ■ann 21. oktˇber. M÷rg hundru­ skjßlftar hafa mŠlst, margir yfir ■rjß a­ stŠr­. Nokkur skjßlftavirkni var einnig Ý Íxarfir­i, vi­ H˙sm˙la, Kistufell og Kverkfj÷ll.

Reykjaneshryggur og -skagi

Fimm jar­skjßlftar mŠldust ˙t ß Reykjaneshrygg, stŠrsti 2,8 stig. ┴ Reykjanesskaga var rˇlegt. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust ß KrřsuvÝkursvŠ­inu, vi­ Fagradalsfjall og GrindavÝk. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust vi­ Blßfj÷ll.

Su­urland

Yfir 40 smßskjßlftar mŠldust vi­ H˙sm˙la 17. og 18. oktˇber. Ůeir voru allir innan vi­ tv÷ stig a­ stŠr­. Nokkrir smßskjßlftar ur­u vi­ Raufarhˇlshelli og ß Krosssprungu. ┴ Su­urlandsundirlendinu mŠldust fjˇrir smßskjßlftar ß Hestvatnssprungu og einn skjßlfti vi­ Heklu. Hekluskjßlftinn var 0,9 stig a­ stŠr­.

Mřrdalsj÷kull

Um ■rjßtÝu skjßlftar ßttu uppt÷k undir Mřrdalsj÷kli, allir smßir. Svipa­ur fj÷ldi var undir vestanver­um j÷klinum og Ý ÷skjunni. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust vi­ Hafursßrj÷kul.

Hßlendi­

Skjßlftavirkni hÚlt ßfram vi­ Kistufell, en ■ar mŠldust um 30 skjßlftar. StŠrsti var­ 15. oktˇber og var um ■rj˙ stig. Nokkur virkni var einnig vi­ Kverkfj÷ll, en ■ar mŠldust einnig um 30 skjßlftar, stŠrsti um 2,5 stig. A­rir skjßlftar undir Vatnaj÷kli voru vi­ Bßr­arbungu og Hamarinn.
Um 20 smßskjßlftar mŠldust nor­an Vatnaj÷kuls, vi­ Ískju og Her­ubrei­.

Nor­urland

Skjßlftar÷­ hˇfst kl. 2:07 laugardaginn 20. oktˇber um 20 kÝlˇmetrum nor­nor­austur af Siglufir­i. StŠrsti skjßlftinn var­ a­faranˇtt sunnudagsins kl. 1:25, 5,6 stig. M÷rg hundru­ skjßlftar hafa mŠlst, og enn er mikil virkni ß svŠ­inu. Nßnari upplřsingar er a­ finna Ý frÚttum Ve­urstofunnar.
١ nokkur fj÷ldi skjßlfta mŠldist Ý Íxarfir­i Ý vikunni e­a ß anna­ hundra­. StŠrstu voru um ■rj˙ stig. Nokkrir skjßlftar mŠldust vi­ GrÝmsey og Flatey. Fßeinir smßskjßlftar mŠldust vi­ Ůeistareyki og Kr÷flu.

Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir