Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20130408 - 20130414, vika 15

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

R˙mlega 400 jar­skjßlftar mŠldust Ý vikunni me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofu ═slands. Talsver­ virkni var austan GrÝmseyjar Ý upphafi viku en drˇ hratt ˙r henni eftir ■vÝ sem lei­ ß vikuna. R˙mlega helmingur mŠldra skjßlfta ß landinu var austan GrÝmseyjar og ■ar mŠldist einnig stŠrsti skjßlfti vikunnar ß mßnudagskv÷ld, 4 a­ stŠr­.

Su­urland

Nokkrir smßskjßlftar mŠldust vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i, allir ß ■ri­judegi, auk nokkurra annars sta­ar ß HengilssvŠ­inu. Um 20 smßskjßlftar mŠldust Ý Ílfusi, tŠpur helmingur ß Krosssprungunni sem hr÷kk 29. maÝ 2008. Rˇlegt var ß Su­urlandsundirlendi.

Reykjanesskagi

Um tugur smßskjßlfta, flestir vi­ Kleifarvatn, mŠldust ß Reykjanesskaga og smßhrina var­ um 5 kÝlˇmetra vestur af Geirfugladrangi ß Reykjaneshrygg sÝ­degis ß f÷studegi.

Nor­urland

Eftirskjßlftavirknin austan GrÝmseyjar hÚlt ßfram, einkum fyrri hluta vikunnar, en drˇ hratt ˙r henni eftir ■vÝ sem lei­ ß vikuna. Um 240 skjßlftar mŠldust, sß stŠrsti undir mi­nŠtti (kl. 23:38) ß mßnudagskv÷ld, 4 a­ stŠr­. Um kl. 11 ß laugardagsmorgni hˇfst skjßlftahrina u.■.b. ßtta kÝlˇmetrum nor­an vi­ Kolbeinsey. Hrinan stˇ­ fram eftir degi og stŠrsti skjßlftinn var­ kl. 15:50, 3,5 a­ stŠr­. ┴ ÷­rum svŠ­um ˙ti fyrir Nor­urlandi var tilt÷lulega rˇlegt. Nokkrir skjßlftar mŠldust ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar, Ý Íxarfir­i og ß Skjßlfanda, allir innan vi­ tv÷ stig.

Hßlendi­

Rˇlegt var Ý Vatnaj÷kli en einungis nÝu skjßlftar mŠldust, allir Ý vestanver­um j÷klinum, ■ar af einn dj˙pur ß Lokahrygg. Fjˇrir skjßlftar mŠldust vi­ Ískju en enginn vi­ Her­ubrei­. Tveir smßskjßlftar mŠldust nor­vestan vi­ ١risvatn og tveir sunnan vatnsins.

Mřrdalsj÷kull

Um tugur skjßlfta mŠldist Ý Mřrdalsj÷kli, ■rÝr innan ÷skjunnar en a­rir Ý vesturj÷klinum. StŠrsti skjßlftinn var Ý austanver­ri ÷skjunni vi­ ketil n˙mer 11, 1,3 a­ stŠr­. Einn smßskjßlfti var ß Torfaj÷kulssvŠ­inu. ŮrÝr skjßlftar ur­u um kv÷ldmatarleyti­ ß mi­vikudegi Ý vestanver­um ١risj÷kli, sß stŠrsti r˙m tv÷ stig. ŮrÝr skjßlftar, allir um og innan vi­ eitt stig, mŠldust austan vi­ Jarlhettur og er ■a­ framhald skjßlftahrinu sem veri­ hefur ■ar undanfarnar tvŠr vikur. 

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir og ١runn Skaftadˇttir

16. aprÝl 2013