Veðurstofa Íslands
Eftirlits- og spásvið

Jarðskjálftar 20130722 - 20130728, vika 30

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Skjálftavirkni fremur lítil í viku 30, 22. - 28. júlí. Aðeins staðsettir 134 skjálftar og enginn þeirra stór. Stærstur þessara smáskjálfta mældist um 2.5 stig um hálf fjögur mánudaginn 22. júlí í Mýrdalsjökli.

Suðurland

Fáeinir skjálftar mældust hér og þar um suðurlandið.

Reykjanesskagi

13 smáskjálftar mældust í grennd við Krísuvík og 3 á hryggnum úti fyrir Reykjanesi.

Norðurland

Nokkrir skjálftar mældist úti fyrir norðurlandi. 5 voru staðsettir vestan við Þeistareykjabungu.

Hálendið

14 skjálfar voru staðsettir í grenndi við Herðubreið og Öskju. 4 í Bárðarbungu og einn skammt suðaustur af Hamrinum í Vatnajökli.

Mýrdalsjökull

36 skjálftar voru staðsettir undir og við jaðar Mýrdalsjökuls.

Pálmi Erlendsson