Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20130805 - 20130811, vika 32

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 250 jar­skjßlftar mŠldust Ý vikunni. Helstu atbur­ir voru smßhrina ß Reykjaneshrygg, ßframhaldandi virkni Ý Íxarfir­i og skjßlfti sem fannst Ý Ílfusi ß f÷studagskv÷ld. StŠrstu skjßlftarnir voru um ■rj˙ stig.

Su­urland

┴ HengilssvŠ­inu mŠldust tŠplega 20 smßskjßlftar. Um tugur skjßlfta mŠldist Ý Ílfusi, ■ar af einn sem var tŠp ■rj˙ stig og var­ ß f÷studagskv÷ld, klukkan 20:11. Tilkynningar bßrust um a­ hann hef­i fundist Ý Hverager­i, Flˇa og ß Selfossi. ┴ mßnudagsmorgni hˇfst skjßlftahrina um 10 kÝlˇmetra SSA af ┴rnesi og stˇ­ h˙n fram eftir degi. Nokkrir skjßlftar tÝndust auk ■ess inn dagana ß eftir og ur­u alls 20 en virkni haf­i veri­ ß ■essum sta­ vikuna ß undan. StŠrsti skjßlftinn var r˙m tv÷ stig. Nokkrir skjßlftar mŠldust einnig ß ■ekktum sprungum ß Su­urlandsundirlendi.

Reykjanesskagi

Smßhrina hˇfst a­faranˇtt sunnudags um ■a­ bil sex kÝlˇmetra su­vestur af Geirfugladrangi ß Reykjaneshrygg. H˙n stˇ­ yfir fram ß morgun og um 20 skjßlftar mŠldust, stŠrstu um ■rj˙ stig. Rˇlegt var ß Reykjanesskaganum.

Hßlendi­

Rˇlegt var Ý Vatnaj÷kli lÝkt og vikuna ß undan. Fimmtßn skjßlftar voru sta­settir vi­ Kistufell og mŠldust ■eir allir fyrri hluta vikunnar, sß stŠrsti 2,1 og var ■a­ jafnframt stŠrsti skjßlftinn Ý j÷klinum ■essa vikuna. Einn skjßlfti mŠldist vi­ vestari Skaftßrketil (1,3) og einn Ý Skei­arßrj÷kli (1,0) auk tveggja ß svŠ­inu vi­ Bßrarbungu. Fßir og smßir skjßlftar mŠldust ß svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls.

Mřrdalsj÷kull

Um 50 skjßlftar voru sta­settir undir og vi­ Mřrdalsj÷kul og nß­i enginn ■eirra tveimur a­ stŠr­. Meiri hluti ■eirra dreif­ist jafnt ß svŠ­in vestan Go­abungu, innan K÷tlu÷skjunnar og vi­ Hafursßrj÷kul, um 15 skjßlftar ß svŠ­i. Auk ■ess voru nokkrir annars sta­ar Ý j÷klinum. StŠrsti skjßlftinn vestan Go­abungu var 1,8, og 1,5 vi­ Hafursßrj÷kul. Mesta virkni innan K÷tlu÷skjunnar var Ý henni sunnanver­ri og vi­ austurbr˙n hennar og stŠrsti skjßlftinn 1,5. ŮrÝr skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu, sß stŠrsti 1,4.

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir