Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20131021 - 20131027, vika 43

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 250 jar­skjßlftar mŠldust Ý vikunni. Ůeir voru allir smßir, um og innan vi­ tv÷ stig. Virkasta svŠ­i­ var nor­ur af Tj÷rnesi, en ■ar hefur mŠlst mikill fj÷ldi skjßlfta sÝ­ustu vikurnar.

Su­urland

Vi­ H˙sm˙la mŠldust smßskjßlftar alla vikuna, samtals 25. Allir voru innan vi­ eitt stig a­ stŠr­. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust einnig vi­ Hveradali, Raufarhˇlshelli og ß su­urhluta Krosssprungu.
┴ Su­urlandsundirlendinu mŠldust um 15 skjßlftar, allir smßir. A­ kv÷ldi ■ann 23. oktˇber mŠldust tveir skjßlftar undir Heklu, 0,7 og 1,1 stig. Nokkrir skjßlftar ßttu uppt÷k ß Hestvatnssprungu og svo ÷­rum ■ekktum sprungum ß svŠ­inu.

Reykjanesskagi

Fimm skjßlftar mŠldust vi­ Eldey ß Reykjaneshrygg og einn vi­ Geirfugladrang. Allir voru innan vi­ tv÷ stig a­ stŠr­.
LÝtil skjßlftavirkni var ß Reykjanesskaga. Nokkrir skjßlftar innan vi­ eitt stig mŠldust austur af Reykjanestß, en hrinur hafa or­i­ ß ■vÝ svŠ­i sÝ­ustu vikur. Skjßlfti 1,4 stig var­ austan GrindavÝkur. Undir VÝfilsfelli mŠldust tveir skjßlftar, 0,9 og 1,8 stig.

Nor­urland

═ Tj÷rnesbeltinu nor­ur af landinu mŠldust yfir 70 skjßlftar. StŠrstu voru um tv÷ stig. Flestir ßttu uppt÷k nor­an Tj÷rness, en ■ar hefur veri­ mikil virkni sÝ­ustu tvŠr vikur. Ínnur virk svŠ­i voru GrÝmseyjarbelti­, su­austur af Flatey ß Skjßlfanda og nokkrir skjßlftar mŠldust ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar.
┴ ŮeistareykjasvŠ­inu mŠldust nokkrir smßskjßlftar Ý kringum 0 stig. ┴ Kr÷flusvŠ­inu mŠldust ßtta skjßlftar, stŠrsti 1,1 stig.

Hßlendi­

LÝtil skjßlftavirkni var undir Vatnaj÷kli. Innan vi­ 20 skjßlftar mŠldust. Um helmingur ßtti uppt÷k ß Lokahrygg, stŠrsti 1,2 stig. A­rir voru dreif­ir um svŠ­i­. StŠrsti var 1,4 stig vi­ Kistufell. Einn skjßlfti mŠldist nor­vestur af j÷klinum vi­ Nřjadal. Hann var 1,1 stig.
Vi­ Ískju og Her­ubrei­ mŠldust hßtt Ý 20 skjßlftar. StŠrstu voru um eitt stig og flestir austan Ískju.
Einn skjßlfti mŠldist austan undir Skjaldbrei­, 0,8 stig.

Mřrdalsj÷kull

Um 20 skjßlftar mŠldust undir vestanver­um Mřrdalsj÷kli, ß annan tug innan K÷tlu÷skju og um tugur vi­ Hafursßrj÷kul sunnan ÷skjunnar. StŠrstu skjßlftar voru r˙mlega eitt stig.
Nokkrir smßir og grunnir skjßlftar mŠldust undir Eyjafjallaj÷kli eins og undanfarnar vikur. ┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust nokkrir skjßlftar. Bylgjurnar voru ˇskřrar og sta­setning ■vÝ ˇnßkvŠm.

Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir