Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20140630 - 20140706, vika 27

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 260 jar­skjßlftar mŠldust me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofunnar. Aukin virkni var Ý austanver­ri K÷tlu÷skjunni og skjßlftahrina vi­ Fjˇr­ungs÷ldu ß Sprengisandi.

Su­urland

TŠpur tugur smßskjßlfta mŠldist ß HengilssvŠ­inu, um helmingur vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust auk ■ess Ý Ílfusi og ß ■ekktum sprungum ß Su­urlandsundirlendi. Einn grunnur skjßlfti var­ undir su­vestanver­ri Heklu a­faranˇtt mßnudagsins 30. j˙nÝ. Hann var 0,7 a­ stŠr­.

Reykjanesskagi

Frß 14:00 til 14:45 ■ann 2. j˙lÝ var­ smßhrina vestsu­vestur af Geirfugladrangi ß Reykjaneshrygg. Um tugur skjßlfta mŠldist, stŠrsti tŠp ■rj˙ stig. Nokkrir skjßlftar mŠldust ß hryggnum nŠr landi, stŠrsti um tv÷ stig. ŮrÝr skjßlftar, stŠrsti 1,5, ur­u vi­ VÝfilsfell, austast ß Reykjanesskaganum og fßeinir vestar ß skaganum.

Nor­urland

TŠplega 30 skjßlftar, dreif­ir Ý tÝma og r˙mi, mŠldust ß og ˙ti fyrir Nor­urlandi. StŠrstu voru r˙m tv÷ stig.

Hßlendi­

Um 60 skjßlftar mŠldust undir Vatnaj÷kli ■ar af tŠplega helmingur vi­ Bßr­arbungu. StŠrstu skjßlftar ß ■vÝ svŠ­i voru um og innan vi­ eitt stig. SÝ­ari hluta vikunnar voru r˙mlega 10 skjßlftar sta­settir undir Lokahrygg, stŠrsti tv÷ stig. Einn smßskjßlfti var­ undir vestari Skaftßrkatlinum a­ kv÷ldi 2. j˙lÝ. A­rir skjßlftar dreif­ust einkum um vestanver­an j÷kulinn. A­faranˇtt mi­vikudagsins 3. j˙lÝ hˇfst skjßlftahrina vi­ Fjˇr­ungs÷ldu ß Sprengisandi og stˇ­ h˙n fram eftir degi. Nokkrir skjßlftar mŠldust daglega ß ■essum slˇ­um nŠstu daga ß eftir og Ý vikulok h÷f­u um 30 skjßlftar mŠlst, stŠrsti 2,4.
┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust um 15 smßskjßlftar, flestir vi­ Her­ubrei­art÷gl. Enginn skjßlfti var­ Ý vestara gosbeltinu Ý vikunni.

Mřrdalsj÷kull

TŠplega 80 skjßlftar mŠldust undir Mřrdalsj÷kli, langflestir innan K÷tlu÷skjunnar. Um 40 skjßlftar, ß litlu dřpi, mŠldust Ý austanver­ri K÷tlu÷skjunni nßlŠgt sigk÷tlum 10, 11 og 12. Virknin ■ar hefur aukist frß sÝ­ustu viku. Fyrri hluta vikunnar var tilt÷lulega rˇlegt ß ■essum slˇ­um en a­ morgni fimmtudagsins 3. j˙lÝ jˇkst virknin og hÚlst ˙t vikuna. Flestir hafa skjßlftarnir veri­ litlir en nokkrir nß­ yfir tv÷ stig og sß stŠrsti sem var­ laust fyrir mi­nŠtti (klukkan 23:44) ■ann 6. j˙lÝ var 2,7 a­ stŠr­. ═ sunnanver­ri ÷skjunnu mŠldist ß annan tug smßskjßlfta. Miki­ vatn hefur mŠlst Ý M˙lakvÝsl og mŠlingar sřnt aukna raflei­ni auk ■ess sem j÷klafřlu var­ vart frß ßnni sunnudaginn 6. j˙lÝ. LÝklegt er a­ ■essir grunnu skjßlftar tengist aukinni jar­hitavirkni sem orsakar hŠkkun ß raflei­ni ßrinnar. Einn dj˙pur smßskjßlfti var­ a­faranˇtt mßnudagsins 30. j˙nÝ klukkan 02:50 vi­ austurbarm K÷tlus÷kjunnar. Hann var 0,1 a­ stŠr­ og ß r˙mlega 20 kÝlˇmetra dřpi. Fßir og smßir skjßlftar mŠldust Ý vestanver­um j÷klinum. Dj˙pir skjßlftar hafa mŠlst af og til ß ■essum slˇ­um undanfarin ßr. Nokkrir skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu, stŠrstu um tv÷ stig.

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir