Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20140721 - 20140727, vika 30

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 360 skjßlftar mŠldust me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofunnar Ý vikunni. StŠrsti atbur­ur vikunnar var berghlaup ˙r su­austurbarmi Ískju sem olli flˇ­bylgju Ý Ískjuvatni. Allir jar­skjßlftar ß landi voru innan vi­ ■rj˙ stig.

Su­urland

TŠplega 20 smßskjßlftar mŠldust ß HengilssvŠ­inu, um tugur Ý Ílfusi og anna­ eins ß Su­urlandsundirlendinu. Einn smßskjßlfti mŠldist um fimm kÝlˇmetra nor­ur af Heklu

Reykjanesskagi

Um 60 skjßlftar mŠldust ß Reykjanesskaganum. Mesta virknin var undir Fagradalsfjalli en ■ar hˇfst skjßlftahrina laust eftir mi­nŠtti 24. j˙lÝ sem stˇ­ fram ß mi­jan morgun. R˙mlega 30 skjßlftar mŠldust Ý hrinunni en alls ß fimmta tuginn Ý vikunni allri. Allir voru skjßlftarnir innan vi­ tv÷ stig. Um tugur skjßlfta, stŠrsti tv÷ stig, mŠldist vi­ Kleifarvatn og nokkrir undir N˙pshlÝ­arhßlsi.

Nor­urland

═ GrÝmseyjarbeltinu mŠldust tŠplega 30 skjßlftar, flestir Ý Íxarfir­i og um tugur ß H˙savÝkur-Flateyjarmisgenginu. Allir skjßlftarnir voru innan vi­ tv÷ stig. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust ß svŠ­unum vi­ Ůeistareyki og Kr÷flu. Nokkrir skjßlftar mŠldust nor­ur ß Kolbeinseyjarhrygg, stŠrsti um ■rj˙ stig.

Hßlendi­

Undir Vatnaj÷kli mŠldust um 60 skjßlftar. Mesta virknin var vi­ Bßr­arbungu, r˙mlega 40. A­rir dreif­ust um vestan- og sunnanver­an j÷kulinn. Nokkrir ßttu uppt÷k vestan Bßr­arbungu me­al annars vi­ Tungnafellsj÷kul og Fjˇr­ungs÷ldu ß Sprengisandi. Allir voru skjßlftarnir innan vi­ tv÷ stig. ┴ DyngjufjallasvŠ­inu mŠldust um 50 skjßlftar. StŠrsti atbur­ur ß svŠ­inu var a­ grÝ­arlega stˇr skri­a fÚll ˙r su­austurhluta ÷skjubarms Ískju og ni­ur Ý Ískjuvatn laust fyrir mi­nŠtti mßnudagskv÷ldi­ 21. j˙lÝ. Skri­an orsaka­i flˇ­bylgju Ý Ískjuvatn og kom hreyfingu ß laust efni sem fyrir var. Ërˇap˙ls sem stˇ­ yfir Ý um 20 mÝn˙tur mŠldist ß jar­skjßlfamŠlum ß svŠ­inu ß sama tÝma. Ljˇs m÷kkur sßst einnig rÝsa upp af svŠ­inu. Vi­ austanver­an ÷skjubarm Ískju mŠldust ■rÝr smßskjßlftar. ═ upphafi og vi­ lok vikunnar voru ß annan tug skjßlfta sta­settir milli Ískju og Va­÷ldu. Flestir voru ß litlu dřpi og sß stŠrsti r˙m tv÷ stig. A­rir skjßlftar voru vi­ Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷gl. ═ vestara gosbeltinu mŠldust fimm skjßlftar. ŮrÝr ur­u undir Geitlandsj÷kli, einn vi­ Hagafell (sunnan Langj÷kuls) og einn vestan og annar nor­an Hveravalla.

Mřrdalsj÷kull

Heldur minni virkni var undir Mřrdalsj÷kli Ý ■essari viku en vikuna ß undan. Hßtt Ý 60 skjßlftar voru sta­settir undir j÷klinum ÷llum. R˙mlega 20 smßskjßlftar voru vi­ Hafursßrj÷kul og um tugur Ý vesturj÷klinum. Innan K÷tlu÷skjunnar mŠldust um 10 skjßlftar, ■ar ß me­al stŠrsti skjßlftinn sem var­ Ý j÷klinum ■essa vikuna. Hann var­ Ý upphafi viku undir nor­anver­ri ÷skjunni og var r˙m tv÷ stig. Auk ■ess mŠldust nokkrir smßskjßlftar Ý K÷tlu- og Entuj÷klum. Engir dj˙pir skjßlftar mŠldust innan ÷skjunnar Ý vikunni. ┴ annan tug skjßlfta mŠldist ß Torfaj÷kulssvŠ­inu, stŠrstu r˙mt stig. Laust fyrir hßdegi sunnudaginn 27. j˙lÝ var­ skjßlfti um 70 kÝlˇmetra su­ur af VÝk Ý Mřrdal. Hann var 3,1 a­ stŠr­ og var ■a­ stŠrsti skjßlfti vikunnar.

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇtir