Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý febr˙ar 2015

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý febr˙ar 2015. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý febr˙ar 2015

TŠplega 2000 jar­skjßlftar mŠldust me­ SIL mŠlakerfi Ve­urstofunnar Ý febr˙ar, mun fŠrri en mßnu­inn ß undan. Skjßlftum fŠkka­i frß jan˙ar vi­ Bßr­arbungu, en fj÷lga­i Ý kvikuganginum. StŠrsti skjßlftinn var 4,9 vi­ Bßr­arbungu. Skjßlftar÷­ var­ Ý Íxarfir­i.

Reykjanesskagi
TŠplega 20 skjßlftar mŠldust ß svŠ­inu vi­ KrřsuvÝk ■ar af um helmingur vi­ Kleifarvatn. A­faranˇtt 26. febr˙ar voru nokkrir skjßlftar sta­settir vi­ su­vestanvert Kleifarvatn, ß um 20 mÝn˙tum (04:12-04:51) og var stŠrsti skjßlftinn 1,5 a­ stŠr­. Um tugur smßskjßlfta mŠldist Ý Brennisteinsfj÷llum. Nokkrir skjßlftar voru vi­ Fagradalsfjall, stŠrsti 1,8 a­ stŠr­ og var ■a­ jafnframt stŠrsti skjßlftinn ß Reykjanesskaganum Ý mßnu­inum.

TŠpur tugur skjßlfta mŠldist vi­ Reykjanestß, allir innan vi­ tv÷ stig. Um tugur skjßlfta mŠldist ß Reykjaneshrygg, stŠrsti r˙m tv÷ stig.

Su­urland
┴ ■ri­ja tug skjßlfta mŠldist vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i, heldur fleiri en mßnu­inn ß undan. Flestir skjßlftarnir ur­u Ý nokkrum litlum hrinum frß 20. febr˙ar og fram a­ mßna­amˇtum. Allir skjßlftarnir voru innan vi­ tv÷ stig. Um 20 skjßlftar mŠldust austar ß HengilssvŠ­inu og ßlÝka fj÷ldi Ý Ílfusi ■ar sem mesta virknin var ß Kross-sprungunni, sem hr÷kk 29. maÝ 2008. Allir ■essir skjßlftar voru innan vi­ tv÷ stig.

Um 40 smßskjßlftar mŠldust ß Su­urlandsundirlendinu, mesta virknin var vi­ Hestfjall og ß Hestvatnssprungunni sem hr÷kk 21. j˙nÝ 2000. Skjßlftarnir vi­ Hestfjall ur­u allir 3. og 4. febr˙ar en dreif­ust yfir mßnu­inn ß Hestvatnssprungunni.

Nor­urland
Um 200 jar­skjßlftar mŠldust ˙ti fyrir Nor­urlandi og er ■a­ svipa­ur fj÷ldi og Ý jan˙ar. R˙mlega helmingur virkninnar var Ý Íxarfir­i, flestir Ý skjßlftar÷­ sem hˇfst a­ morgni 2. febr˙ar me­ skjßlfta af stŠr­ 3,3. Flestir skjßlftarnir mŠldust fyrsta klukkutÝmann og 50 fyrsta daginn en heildarfj÷ldinn Ý skjßlftar÷­inni var yfir 70. ═ nßgrenni GrÝmseyjar mŠldust tŠplega 30 jar­skjßlftar og svipa­ur fj÷ldi samanlagt ß H˙savÝkur-Flateyjarmisgenginu og ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar. Allir skjßlftarnir voru innan vi­ tv÷ stig. ┴ annan tug smßskjßlfta mŠldist vi­ Kr÷flu og tŠpur tugur austan ReykjahlÝ­arhverfisins. R˙mlega 10 voru sta­settir vi­ BŠjarfjall ß ŮeistareykjasvŠ­inu.

Skjßlfti um 2,8 a­ stŠr­ mŠldist ß Kolbeinseyjarhrygg, um 200 kÝlˇmetra nor­austur af Kolbeinsey ■ann 23. febr˙ar klukkan 10:39.

Mřrdalsj÷kull
RÝflega 50 jar­skjßlftar mŠldust undir Mřrdalsj÷kli og er ■a­ nßnast sami fj÷ldi og mßnu­inn ß undan. Mesta virknin var innan K÷tlu÷skjunnar sem samanstˇ­ einkum af fjˇrum ■yrpingum vi­ sigkatla. Ůess utan voru nokkrir skjßlftar vi­ ÷skjubarminn austan- og sunnanver­an. Grunnur jar­skjßlfti af stŠr­ 3,3 ßtti uppt÷k undir vestanver­ri K÷tlu÷skjunni ■ann 21. febr˙ar klukkan 02:26. Fimm eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­, sß stŠrsti 2,2 stig. Sama dag mŠldist dj˙p hrina sunnan Austmannsbungu. Um 10 skjßlftar voru sta­settir ■ar frß klukkan 16:11 til 16:14 ß 13-20 kÝlˇmetra dřpi, allir innan vi­ 1,5 a­ stŠr­. Dj˙par hrinur hafa ß­ur mŠlst ß svipu­um slˇ­um og tengjast lÝklega kvikuhreyfingum. Um tugur smßskjßlfta mŠldist sy­st Ý ÷skjunni og nokkrir Ý henni nor­anver­ri. ┴ annan tug skjßlfta var sta­settur Ý vestanver­um j÷klinum vi­ Go­aland, stŠrsti tv÷ stig.

Nokkrir skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu, stŠrsti 2,2 a­ stŠr­ og einn smßskjßlfti undir sunnanver­um Eyjafjallaj÷kli.

Hßlendi
Meira en helmingi fŠrri skjßlftar mŠldust vi­ Bßr­arbungu Ý febr˙ar en mßnu­inn ß undan. Ůennan mßnu­ voru ■eir um 700 en 1600 Ý jan˙ar. Mesta virknin var Ý nor­anver­ri ÷skjunni lÝkt og veri­ hefur. StŠrsti skjßlftinn var­ 6. febr˙ar kl. 03:48, 4,9 stig. StŠrri skjßlftum hefur fŠkka­ miki­ milli mßna­a ■ar sem tŠplega 20 skjßlftar voru fj÷gur stig e­a stŠrri Ý febr˙ar mi­a­ vi­ r˙mlega 100 mßnu­inn ß undan. ŮrÝr dj˙pir skjßlftar (16-19 kÝlˇmetra dřpi) mŠldust su­austan Bßr­arbungu, ■ar sem kvikugangurinn beygir til nor­austurs. Hßtt Ý 500 skjßlftar mŠldust Ý kvikuganginum undir og nor­ur af Dyngjuj÷kli og fj÷lga­i ■eim nokku­ frß sÝ­asta mßnu­i. Hugsanleg skřring fyrir ■essari fj÷lgun getur veri­ a­ um lei­ og skjßlftavirkni minnkar vi­ Bßr­arbungu og me­ minnkandi gosˇrˇa Ý Holuhrauni sjßist minni skjßlftarnir, eins og Ý ganginum, betur. StŠrstu skjßlftar ■ar voru um og innan vi­ tv÷ stig.

Um 20 smßskjßlftar mŠldust vi­ GrÝmsv÷tn og ß svŠ­inu ■ar su­ur af. ┴ annan tug skjßlfta mŠldist nor­ur af Skei­arßrj÷kli, flestir um og innan vi­ eitt stig. Ůann 23. febr˙ar, klukkan 10:20, var­ skjßlfti um nÝu kÝlˇmetra su­austur af GrÝmsfjalli, 2,7 a­ stŠr­. Ůa­ var jafnframt stŠrsti skjßlftinn Ý sunnanver­um j÷klinum Ý febr˙ar. Einn smßskjßlfti var­ skammt nor­an ÍrŠfaj÷kuls÷skjunnar.

Um 30 skjßlftar voru sta­settir vi­ Tungnafellsj÷kul, einkum vi­ hann nor­anver­an, stŠrsti r˙m tv÷ stig.

┴ svŠ­inu vi­ Ískju mŠldust um 50 skjßlftar. Flestir ur­u Ý austanver­ri ÷skjunni og var stŠrsti skjßlftinn 2,3 a­ stŠr­. Um tugur skjßlfta var sta­settur undir VÝkursandi skammt nor­austur af Ískju. R˙mlega 200 skjßlftar ur­u vi­ Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷gl. Skjßlftahrina hˇfst austan vi­ Her­ubrei­art÷gl klukkan tv÷ eftir mi­nŠtti 13. febr˙ar og stˇ­ h˙n fram undir hßdegi. R˙mlega 40 skjßlftar mŠldust, stŠrsti 2,4 a­ stŠr­. Smßhrina hˇfst um mi­jan dag 23. febr˙ar nor­an Upptyppinga og stˇ­ h˙n fram eftir kv÷ldi. StŠrsti skjßlftinn var 1,7 a­ stŠr­.

═ vestara gosbeltinu var fremur rˇlegt. Tveir skjßlftar ßttu uppt÷k undir Lˇnsj÷kli og einn undir Geitlandsj÷kli en bß­ir ■essir j÷klar eru Ý sunnanver­um Langj÷kli. Tveir skjßlftar ur­u sunnan Langj÷kuls, annar nor­an Sandfells og hinn nor­an Sandvatns. Einn skjßlfti var­ um ■remur kÝlˇmetrum vestan Hveravalla og einn undir nor­austanver­um Hofsj÷kli. Allir skjßlftarnir voru innan vi­ tv÷ stig.

Eftirlitsfˇlk Ý febr˙ar: Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir, Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir, Martin Hensch og Gunnar B. Gu­mundsson