Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20151109 - 20151115, vika 46

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Ríflega 430 skjálftar voru staðsettir í viku 46. Stærsti skjálftinn sem mældist var 2,7 í Bárðarbunguöskjunni. Um 150 skjálftar mældust samtals í Bárðarbungu og í Dyngjufjöllum. Skjálftar af stærð 2,5-3 hafa verið meira áberandi í Bárðarbunguöskjunni síðan um miðbik septembermánaðar. Nokkrir skjálftar mældust um 10 km suður af Heklu þann 11. og 12. nóvember. Sá stærsti var 2.3. Aðfaranótt 15. nóvember mældist hrina djúpra (15-20 km dýpi) skjálfta um 7 km sunnan við Trölladyngju (norðan Vatnajökuls) sem stóð yfir í nokkrar mínútur.

Suðurland

Reykjanesskagi

Norðurland

Hálendið

Mýrdalsjökull

Jarðvakt
Kristín Jónsdóttir