Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20190819 - 20190825, vika 34

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 360 jar­skjßlftar voru sta­settir me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofu ═slands Ý vikunni, um 40 fleiri en Ý sÝ­ustu viku. Tveir skjßlftar voru yfir 3.0 a­ stŠr­, sß fyrri ■ann 21. ßg˙st kl. 02:42 Ý nor­urhluta Bßr­arbungu÷skju, M3.5 og sß seinni M3.4 a­faranˇtt laugardags, 24. ßg˙st kl. 01:27 undir mi­ju Kleifarvatni. Skjßlftans Ý Kleifarvatni var­ vart vÝ­a m.a. ß H÷fu­borgarsvŠ­inu. ═ kj÷lfar ■ess skjßlfta komu tŠplega 50 eftirskjßlftar ß ■vÝ svŠ­i, allir minnihßttar.

Su­urland

┴ Su­urlandi mŠldust um 15 skjßlftar voru ß HengissvŠ­inu og ■rÝr Ý Blßfj÷llum. Einn skjßlfti mŠldist su­ur ß landgrunni, um 22 km su­vestur af Ůorlßksh÷fn. ┴ Su­urlandsundirlendinu voru 4 skjßlftar sta­settir rÚtt austur af Skei­um, um 7 nŠrri Haukadal, 7 Ý og vi­ Vatnafj÷ll og einn um 10 km su­austur af ŮykkvabŠ. 7 skjßlftar mŠldust innan Torfaj÷kuls÷skju.

Reykjanesskagi

87 skjßlftar mŠldust ß Reykjanesskaga Ý vikunni, flestir vi­ su­urenda Kleifarvatns, ■ar sem mŠldist annar stŠrsti skjßlfti vikunnar M3.4 ■ann 24. ßg˙st og rÝfir tveir tugir sunnan vi­ Fagradalsfjall. 6 skjßlftar voru rÚtt ˙ti ß hrygg og einn rÚtt su­ur af Reykjanestß. Langt ˙ti ß hrygg, um 200 km su­vestur af tßnni mŠldust tveir skjßlftar, M2,9 og M2,4, ■ann 19. ßg˙st.

Nor­urland

Austan vi­ Reykjahverfi mŠldist einn skjßlfti og einnig Ý H˙savÝkurfjalli og sß ■ri­ji vi­ ˇsa J÷kulsßr ß Fj÷llum vi­ Íxarfj÷r­. ═ Íxarfir­i mŠldust um 15 skjßlftar, stŠrsti M1.3. RÚtt utar Ý fir­inum, 24 km nor­ur af Tj÷rnesi var smß hrina ■ann 22. ßg˙st ■a­ sem mŠldust tŠplega 15 skjßlftar, stŠrsti M1,7. RÚtt nor­ur af GrÝmsey voru 6 skjßlftar sta­settir. ┴ H˙savÝkur-Flateyjar misgenginu mŠldust alls 14 skjßlftar, flestir Ý mynni Eyjafjar­ar. Tveir skjßlftar mŠldust um 45 km nor­ur af Tr÷llaskaga.

Hßlendi­

Tveir skjßlftar voru mŠldir vi­ Langj÷kul, annar mi­ja vegu milli Blßfells og Eystri-Hagafellsj÷kuls, M1.8 og hinn tŠpa 5 km nor­austur af nor­urenda j÷kulsins. Einn skjßlfti var Ý su­urbr˙n ÷skunnar Ý Hofsj÷kli.

═ Tr÷lladyngju var sta­settur einn smßskjßlfti. Vi­ Ískju mŠldust 17 skjßlftar, flestir vi­ austurenda Ískjuvatns. Um 10 skjßlftar mŠldust Ý Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷glum. ═ Kr÷flu voru 6 skjßlftar mŠldir.

Vatnaj÷kull

═ og vi­ ÍrŠfaj÷kul mŠldust um 10 skjßlftar, allir minnihßttar. ═ Skei­arßrj÷kli mŠldust tŠplega 30 skjßlftar, flestir ß mj÷g afm÷rku­um blett Ý mi­jum skri­j÷klinum, allir undir M1.0 a­ stŠr­. ═ og vi­ GrÝmsv÷tn mŠldust um 7 skjßlftar, ■ar af 3 vi­ Hßbungu. 2 skjßlftar voru Ý Hamrinum og 2 skjßlftar voru rÚtt austur af V÷tti. ═ Bßr­arbungu og ganginum mŠldust r˙mlega 20 skjßlftar, ■ar af 10 Ý ÷skjunni. Ůar var einnig stŠrsti skjßlfti vikunnar sÝ­la nŠtur ■ann 21. ßg˙st, M3,5. ═ Kverkfj÷llum voru sta­settir 5 skjßlftar, allir minni hßttar. Vi­ spor­ Dyngjuj÷kuls mŠldust 6 skjßlftar.

Mřrdalsj÷kull

6 skjßlftar mŠldust Ý og vi­ Mřrdalsj÷kli, ■ar af 4 Ý K÷tlu÷skju, einn Ý TungnakvÝslarj÷kli og einn innst Ý Ůˇrsm÷rk.

Jar­vakt