Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20240108 - 20240114, vika 02

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni mældust um 3000 jarðskjálftar, þegar þetta er ritað hafa um 700 þeirra verið yfirfarnir. Mesta virknin greindist við kvikuganginn nærri Grindavík en kvikuhlaup hófst þar aðfararnótt sunnudags 14. janúar og eldgos um 5 klukkustundum síðar. Stærsti skjálfti vikunnar varð við Grímsvötn að morgni 11. janúar. Skjálftinn var um M4,2 að stærð og er sá stærsti við Vötnin sem skráður hefur verið á stafræna skjálftanetið (frá 1991). Skjálftanum fylgdi ekki mikil eftirskjálftavirkni. Dagana á undan hafði hægt vaxandi hlaupórói mælst á jarðskjálftanemanum á Grímsfjalli og daginn fyrir skjálftann mældist vaxandi hlaupvatn í Gígjukvísl og því ljóst að Grímsvatnahlaup væri hafið.

Suðurland

Reykjanesskagi

Norðurland

Hálendið

Mýrdalsjökull

Jarðvakt