Samfelldar GPS mælingar á ARHO

Almennar upplýsingar

Stöðin á Árholti, Tjörnesi, hóf mælingar 21. júní 2002.
Mælingar eru gerðar með Ashtech u-Z og Ashtech Choke Ring loftneti.
Stöðin er kostuð af Háskólanum í Savoie, Frakklandi (LGCA).
Hnit stöðvarinnar úr ÍSNET 2004 skýrslunni (llh): 66°11'35.05621'' N, 17°06'32.55221'' V, hæð yfir ellipsoíðu er 123,931 metrar.
Ísnet 2004 hnit stöðvarinnar eru 2467610.4333 -759562.4021 5812784.4811 (XYZ-WGS84)
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að neðsta borði loftnets (e. bottom of antenna) er 1,031 metrar.

Hrá gögn

Vinsamlegast hafið samband við umsjónarmann

Myndir

Niðurstöður mælinga

Færslur á ARHO í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.

Til baka á heimasíðu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)