GPS

Heimasíða
Heim - Efnisyfirlit- Forsíða sviðsins - Eðlisfræðisvið - Jarðskjálftar - Eldgos - GPS - Óson - Órói - Þensla - Fréttir - Starfsmenn & póstur- English - webmaster@vedur.is       Samstarfsverkefni

Samfelldar GPS mælingar á Íslandi - ISGPS kerfið

Veðurstofa Íslands rekur net símælandi GPS landmælingatækja víða um landið til að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum tengdum landreki, eldfjöllum og jarðskjálftum. Með GPS landmælingatækjum og sérhæfðum hugbúnaði er hægt að mæla daglega staðsetningu stöðva með nákvæmni innan við 5 mm. Símælandi GPS landmælingastöðvar gefa því góða mynd af hvernig jarskorpuhreyfingar þróast með tíma og stöðvarnar henta vel til eftirlits með hreyfingum jarðskorpunnar.
Á þessari síðu má finna almennar upplýsingar um mælingarnar og stöðvarnar. Einnig er hægt að nálgast gögn frá GPS stöðvum og skoða niðurstöður mælinga sem tímaraðir af hreyfingum stöðvanna miðað við að viðmiðunarstöð í Reykjavík (REYK) sé föst.

Færslur á samfelldum GPS stöðvum í skjálftanum 29. maí 2008:

Háhraða GPS mælingar - Öndvegisverkefni
Nær - rauntíma niðurstöður
Samsettar færslumyndir
Niðurstöður (tímaraðir)
Stöðvakort
Gögn frá GPS stöðvum

Fyrirlestur um ISGPS kerfið sem haldinn var í San Fransisco 2002
Skýrsla um fyrsta ár samfelldra GPS mælinga
Skýrsla um samfelldar GPS mælingar á Íslandi 1999 til 2002
Fyrstu niðurstöður samfelldra GPS mælinga eftir skjálfta 17. júní, 2000

Benedikt Gunnar Ofeigsson hefur umsjón með GPS mælingunum.


Upplýsingar um einstakar stöðvar:
AKUR (Akureyri)
ARHO (Árholt)
BRUJ (Brúarjökull)
GFUM (Grímsfjall)
GOLA (Goðaland)
HLID (Hlíðardalsskóli)
HOFN (Höfn í Hornafirði)
HVER (Hveragerði)
HVOL (Láguhvolar)
ISAK (Ísakot)
KARV (Kárahnjúkar - vinnubúðir)
KIDJ (Kiðjaberg)
OLKE (Ölkelduháls)
REYK (Reykjavík)
RHOF (Raufarhöfn)
SAUD (Sauðárháls)
SELF (Selfossflugvöllur)
SKRO (Skrokkalda)
SOHO (Sólheimaheiði)
STOR (Stórólfshvoll)
THEY (Þorvaldseyri)
VMEY (Vestmannaeyjar)
VOGS (Vogsósar)