Samfelldar GPS mælingar

Niðurstöður fengnar með spábrautum


Síða þessi er ætluð til eftirlits með ástandi jarðskorpunnar. Hér gefur að líta tímaraðir staðsetninga úr sjálfvirkri bráðabirgða úrvinnslu á 24 tímum af gögnum með spábrautum. Sýndir eru síðustu 85 dagar fyrir hverja GPS stöð.
Athugið að þetta eru ekki endanlegar niðurstöður.


Kortið að ofan sýnir staðsetningar GPS stöðva ISGPS kerfisins (rauðir hringir). IGS stöðvar sem við notum í úrvinnslunni eru sýndar með grænum hringjum og stöðvar á vegum Landmælinga Íslands eru sýndar með bláum hringjum.


Til baka á ISGPS síðuna



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).