Samfelldar GPS mælingar á HLID

Almennar upplýsingar

Stöðin í Hlíðardalsskóla hóf mælingar 21. maí 1999.
Mælingar voru gerðar með Trimble 4700 tæki og Trimble choke ring loftneti til 15. mars 2000. Þá voru tækin flutt á THEY vegna snjósöfnunarvandræða.
Eftir skjálftahrinuna í júní síðastliðnum hefur stöðin verið rekin sem "hálfsamfelld" stöð með Trimble 4000SSI tæki.

Hnit stöðvarinnar eru: 63.92110 N, 21.38970 V, hæð yfir sjávarmáli er 45.5 m.
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að loftnetsbotni (e. bottom of antenna) er nú 0.9141 m. Fyrir 15. mars 2000 var þessi hæð 0.9089 m.

Gögn:

Sjá gagnasíðu

Myndir

Niðurstöður mælinga

Færslur á HLID í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.

Hraði á HLID í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum/ári) reiknaður út frá tímaröðinni.


Til baka á heimasíðu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).