Samfelldar GPS mælingar á STOR

Almennar upplısingar

Stöğin á Stórólfshvoli, Hvolsvelli, hóf samfelldar mælingar 23. september 2004.
Mælingar eru gerğar meğ Martec MIRA-Z viğtæki og Ashtech Choke Ring loftneti.
Stöğin er kostuğ af Háskólanum í Savoie, Frakklandi (LGCA).
Hnit stöğvarinnar eru u.ş.b.: 63.7527 N, 20.2121 V, hæğ yfir ellipsoíğu er 124,8 metrar.
Loftnetshæğ frá mælipunkti upp ağ neğsta borği loftnets (e. bottom of antenna) er 0.970 metrar.

Hrá gögn

Vinsamlegast hafiğ samband viğ umsjónarmann

Myndir

Niğurstöğur mælinga

Færslur á STOR í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum) miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.

Til baka á heimasíğu GPS mælingaBenedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)