Samfelldar GPS mælingar á HVOL
Almennar upplısingar
Stöğin á Láguhvolum hóf mælingar 19. október 1999.
Mælingar eru gerğar
meğ Trimble 4700 tæki og Trimble choke ring loftneti.
Hnit stöğvarinnar eru:
63.52628 N, 18.84754 V, hæğ yfir sjávarmáli er 199.3 m.
Loftnetshæğ frá mælipunkti upp ağ neğsta borği loftnets (e.
bottom of antenna) er 1.0443 m.
Rafmagn á Láguhvolum er framleitt meğ vindrellu og sólarsellu.
Hér má skoğa spennu sem fall af tíma.
Gögn:
Sjá gagnasíğu
Uppsetning mælitækja
Niğurstöğur mælinga
Færslur á HVOL í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum)
miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
- Frumniğurstöğur úrvinnsla gerğ
meğ spá brautum gervitungla (CODE predicted orbits)
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
meğ bestu brautarupplısingum (CODE final orbits).
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
meğ bestu brautarupplısingum (CODE final orbits).
Mælipunktar meğ mikilli óvissu eğa sem sına mikil
vik frá nálægum punktum hafa veriğ fjarlægğir.
Einnig er búiğ ağ taka burt færslur sem stafa af breytingum á tækjabúnaği.
- Loka niğurstöğur
Mælipunktar meğ mikilli óvissu eğa sem sına mikil vik frá hallatölu
bestu línu í gegnum safniğ hafa veriğ fjarlægğir af myndinni.
Til baka á heimasíğu GPS mælinga
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).