Samfelldar GPS mælingar á HVOL

Almennar upplýsingar

Stöðin á Láguhvolum hóf mælingar 19. október 1999.
Mælingar eru gerðar með Trimble 4700 tæki og Trimble choke ring loftneti.
Hnit stöðvarinnar eru: 63.52628 N, 18.84754 V, hæð yfir sjávarmáli er 199.3 m.
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að neðsta borði loftnets (e. bottom of antenna) er 1.0443 m.
Rafmagn á Láguhvolum er framleitt með vindrellu og sólarsellu. Hér má skoða spennu sem fall af tíma.

Gögn:

Sjá gagnasíðu

Uppsetning mælitækja

Niðurstöður mælinga

Færslur á HVOL í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.


Til baka á heimasíðu GPS mælinga


Síðast breytt: 10/20/2016 13:06:49
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).