Yfirlitskort af staðsetningu stöðva sem notaðar eru í ISGPS kerfinu


Suðvesturland

Kortið að ofan sýnir staðsetningar GPS stöðva ISGPS kerfisins (rauðir hringir). IGS stöðvar sem við notum í úrvinnslunni eru sýndar með grænum hringjum og blár hringur sýna staðsetningu stöðvar sem Landmælingar Íslands reka. Stærra kort af suðvesturlandi fæst með að smella á suðvesturhluta kortsins.


Til baka á ISGPS síðuna


Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).