Samfelldar GPS mælingar á GOLA
Almennar upplısingar
Stöğin í Goğalandi viğ Mırdalsjökul (einnig kölluğ Goğabunga), hóf mælingar 20. júlí 2006.
Mælingar eru gerğar
meğ Trimble NetRS viğtæki og Trimble Zephyr loftneti.
Hnit stöğvarinnar eru u.ş.b.:
63,6597 N, 19,3221 V, hæğ yfir ellipsoíğu er 1259,7 metrar.
Loftnetshæğ frá mælipunkti upp ağ neğsta borği loftnets (e. bottom of antenna)
er 1,034 metrar.
Rafmagn á GOLA er framleitt meğ vindrafstöğ og sólarsellu.
Hrá gögn
Sjá gagnasíğu
Myndir
Niğurstöğur mælinga
Færslur á GOLA í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum)
miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
- Frumniğurstöğur úrvinnsla gerğ
meğ spábrautum gervitungla (CODE predicted orbits)
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
meğ bestu brautarupplısingum (CODE final orbits).
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
meğ bestu brautarupplısingum (CODE final orbits).
Mælipunktar meğ mikilli óvissu eğa sem sına mikil
vik frá nálægum punktum hafa veriğ fjarlægğir.
Einnig er búiğ ağ leiğrétta fyrir færslum sem stafa af breytingum á tækjabúnaği.
Til baka á heimasíğu GPS mælinga
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)