Samfelldar GPS mŠlingar ß ISAK

Almennar upplřsingar

St÷­in ß ═sakoti hˇf formlega mŠlingar 10. jan˙ar 2002. Fjˇrfˇtnum var komi­ fyrir yfir landmŠlingapunkti frß Orkustofnun (OS-7386), sem hefur veri­ nota­ur Ý GPS-landmŠlingum sÝ­an 1986. TŠkjab˙na­ur ß ═sakoti er kosta­ur af Landsvirkjun og kunnum vi­ ■eim bestu ■akkir fyrir ■a­.
MŠlingar eru ger­ar me­ Trimble 5700 tŠki og Trimble choke ring loftneti me­ SCIS loftnetshlÝf (TRM29659.00 SCIS)
Hnit st÷­varinnar Ý ═SNET 2004 (sjß lÝka ═SNET 2004 skřrslu LandmŠlinga ═slands (PDF)):
    XYZ: 2627583.5219 -943252.7378 5715821.1583
    LLH: 64░07'09.57907"N 19░44'49.83756"V 319.302
    ENH (Keiluhnit Lamberts): 663594.999 202037.08 319.302
LoftnetshŠ­ frß mŠlipunkti upp a­ loftnetsbotni (e. bottom of antenna) er 1.0047 m.

G÷gn:

Sjß gagnasÝ­u

Myndir

Ni­urst÷­ur mŠlinga

FŠrslur ß ISAK Ý austur, nor­ur og lˇ­rÚttum hnitum (Ý millimetrum) mi­a­ vi­ a­ st÷­in Ý ReykjavÝk (REYK) hreyfist ekki.

Til baka ß heimasÝ­u GPS mŠlingaBenedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).