Samfelldar GPS mælingar á OLKE

Almennar upplısingar

Stöğin á Ölkelduhálsi hóf mælingar 25. maí 1999.
Mælingar eru gerğar meğ Trimble 4700 tæki og Trimble choke ring loftneti.
Hnit stöğvarinnar eru: 64.06312 N, 21.21989 V, hæğ yfir sjávarmáli er 484.9 m.
Loftnetshæğ frá mælipunkti upp ağ neğsta borği loftnets (e. bottom of antenna) er 0.9742 m.
Rafmagn á Ölkelduhálsi er framleitt meğ vindrellu og sólarsellu. Hér má skoğa spennu sem fall af tíma.

Gögn:

Sjá gagnasíğu

Uppsetning mælitækja

Niğurstöğur mælinga

Færslur á OLKE í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum) miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.


Til baka á heimasíğu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is),
Şóra Árnadóttir (thora@vedur.is).