Samfelldar GPS mælingar á VOGS
Almennar upplýsingar
Stöðin í Vogsósum hóf mælingar 18. mars 1999.
Mælingar eru gerðar
með Trimble 4700 tæki og Trimble choke ring loftneti.
Hnit stöðvarinnar eru:
63.85269 N, 21.70365 V, hæð yfir sjávarmáli er 7.6 m.
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að neðsta hluta loftnets (e.
bottom of antenna) er 0.9721 m.
Gögn:
Sjá gagnasíðu
Myndir
Niðurstöður mælinga
Færslur á VOGS í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum)
miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
- Frumniðurstöður úrvinnsla gerð
með spá brautum gervitungla (CODE predicted orbits)
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
með bestu brautarupplýsingum (CODE final orbits).
- Endurbættir reikningar úrvinnsla
með bestu brautarupplýsingum (CODE final orbits).
Mælipunktar með mikilli óvissu eða sem sýna mikil
vik frá nálægum punktum hafa verið fjarlægðir.
Einnig er búið að taka burt færslur sem stafa af breytingum á tækjabúnaði.
- Loka niðurstöður
Mælipunktar með mikilli óvissu eða sem sýna mikil vik frá hallatölu
bestu línu í gegnum safnið hafa verið fjarlægðir af myndinni.
Hraði á VOGS í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum/ári)
reiknaður út frá tímaröðinni.
Til baka á heimasíðu GPS mælinga
Síðast breytt: 10/20/2016 13:06:45
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).