Samfelldar GPS mælingar á RHOF

Almennar upplýsingar

Stöðin á Raufarhöfn hóf mælingar 20. júlí 2001.
Mælingar eru gerðar með Ashtech uZ viðtæki og Ashtech Choke Ring loftneti.
Stöðin er kostuð af Háskólanum í Savoie, Frakklandi (LGCA).
Hnit stöðvarinnar eru: 66,4611 N, 15.9467 V.
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að neðsta borði loftnets (e. bottom of antenna) er 1.0140 metrar

Hrá gögn

Vinsamlegast hafið samband við umsjónarmann

Myndir

Niðurstöður

Færslur á RHOF í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.

Til baka á heimasíðu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)
Þóra Árnadóttir (thora@vedur.is).