Samfelldar GPS mælingar á KARV

Almennar upplýsingar

Stöðin Kárahnjúka hóf mælingar þann 17. september 2005. Tækjabúnaður við Kárahnjúka er kostaður af Landsvirkjun til vöktunar á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar.
Mælingar eru gerðar með Trimble 5700 tæki og Trimble Zephyr loftneti.
Hnit stöðvarinnar eru: 64.9334 N og -15.8395 A, hæð yfir sjávarmáli er 655 metrar.
Loftnetshæð frá mælipunkti upp að loftnetsbotni (e. bottom of antenna) er 1.0556 m.

Gögn:

Sjá gagnasíðu

Myndir

Niðurstöður mælinga

Færslur á KARV í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.


Til baka á heimasíðu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson(gps@vedur.is).