Samfelldar GPS mælingar á VMEY

Almennar upplýsingar

Stöðin á Brekkhúsum, Vestmannaeyjum, hóf mælingar 27. júlí, 2000.
Mælingar eru gerðar með Trimble 4000SSI tæki og Trimble choke ring loftneti.
Hnit stöðvarinnar eru: 63.42699 N, 20.29356 V, hæð yfir sjávarmáli er u.þ.b. 70 m.
Lóðrétt loftnetshæð frá mælipunkti upp að neðsta borði loftnets (e. bottom of antenna) var 1.069 m frá 27. júlí 2000 til 11. nóvember 2003 og 0.999 m frá 11. nóvember 2003 er þrístikla var fjarlægð.

Gögn:

Sjá gagnasíðu

Niðurstöður mælinga

Færslur á VMEY í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.

Til baka á heimasíðu GPS mælinga



Benedikt Gunnar Ofeigsson(gps@vedur.is).