Samfelldar GPS mælingar
Niðurstöður fengnar með spábrautum
Síða þessi er ætluð til eftirlits með ástandi jarðskorpunnar.
Hér gefur að líta tímaraðir staðsetninga úr sjálfvirkri bráðabirgða
úrvinnslu á 24 tímum af gögnum með
spábrautum.
Sýndir eru síðustu 85 dagar fyrir hverja GPS stöð.
Athugið að þetta eru ekki endanlegar niðurstöður.
- Hlíðardalsskóli (HLID),
- Hveragerði (HVER),
- Selfoss (SELF),
- Láguhvolar (HVOL),
- Kiðjaberg (KIDJ),
- Ölkelduháls (OLKE)
- Stórólfshvoll (STOR)
- Ísakot (ISAK)
- Skrokkalda (SKRO)
- Grímsfjall, úrkomumælir (GFUM)
- Sólheimaheiði (SOHO),
- Þorvaldseyri (THEY)
- Vestmannaeyjar (VMEY)
- Vogsósar (VOGS),
- Raufarhöfn (RHOF),
- Árholt (ARHO),
- Sauðárháls (SAUD)
- Brúarjökull (BRUJ)
- Kárahnjúkar (KARV)
- Akureyri (AKUR),
- Höfn, Hornafirði (HOFN)
- Eða skoða allar stöðvar á einni síðu..
Kortið að ofan sýnir staðsetningar GPS stöðva ISGPS kerfisins
(rauðir hringir). IGS stöðvar
sem við notum í úrvinnslunni eru sýndar með grænum hringjum og stöðvar á vegum Landmælinga
Íslands eru sýndar með bláum hringjum.
Til baka á ISGPS síðuna
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).