Samfelldar GPS mælingar
Samansettar færslumyndir til eftirlits með jarðskorpunni
Síða þessi er ætluð til eftirlits með ástandi jarðskorpunnar.
Hér gefur að líta tímaraðir staðsetninga.

Kortið að ofan sýnir staðsetningar GPS stöðva ISGPS kerfisins
(rauðir hringir). IGS stöðvar
sem við notum í úrvinnslunni eru sýndar með grænum hringjum.
Til baka á ISGPS síðuna
Umsjón: Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).