Samfelldar GPS mćlingar
Samansettar fćrslumyndir til eftirlits međ jarđskorpunni - allar stöđvar frá upphafi mćlinga

Myndirnar ađ neđan sýna fćrslur allra ISGPS stöđva
frá upphafi mćlinga. Efsta myndin sýnir fćrslur í austur, miđmyndin fćrslur í
norđur og síđasta myndin sýnir fćrslur í lóđrétta ţćttinum, ţar sem jákvćđ fćrsla
er fćrsla upp á viđ. Meginhluti gagnanna í tímaröđunum eru úr lokaúrvinnslu
GPS gagnanna, en síđustu 10 til 40 dagarnir eru úr sjálfvirku úrvinnslunni og
ćtti síđastu punktarnir í línuritunum ţví ađ vera frá deginum í gćr, enda
eru línurit ţessi uppfćrđ daglega. Engar óvissur eru teiknađar á línuritin.
Ef nota á línuritin til eftirlits međ jarđskorpunni er sennilega er best ađ
ađ horfa á myndirnar međ langtímatrend eđa undarleg langtímafrávik í huga.
Austurfćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Stökk í tímaröđunum eru fćrslur vegna Suđurlandsskjálftanna
í júní 2000.

Norđurfćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Stökk í tímaröđunum eru fćrslur vegna Suđurlandsskjálftanna
í júní 2000.

Lóđrétt fćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Stökk í tímaröđunum eru vegna tćkjabreytinga
Til baka á ISGPS síđuna
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).