Samfelldar GPS mælingar

Samansettar færslumyndir til eftirlits meğ jarğskorpunni - allar ISGPS stöğvar

Myndirnar ağ neğan sına færslur allra ISGPS stöğva frá júlí 2000 (rétt eftir Şjóğhátíğarskjálftana). Efsta myndin sınir færslur í austur, miğmyndin færslur í norğur og síğasta myndin sınir færslur í lóğrétta şættinum, şar sem jákvæğ færsla er færsla upp á viğ. Meginhluti gagnanna í tímaröğunum eru úr lokaúrvinnslu GPS gagnanna, en síğustu 10 til 40 dagarnir eru úr sjálfvirku úrvinnslunni og ætti síğastu punktarnir í línuritunum şví ağ vera frá deginum í gær, enda eru línurit şessi uppfærğ daglega. Athuga ber ağ niğurstöğur úr sjálfvirku úrvinnslunni eru ónákvæmari en niğurstöğur úr lokaúrvinnslunni. Engar óvissur eru teiknağar á línuritin.
Ef nota á línuritin til eftirlits meğ jarğskorpunni er sennilega er best ağ ağ horfa á myndirnar meğ langtímatrend eğa undarleg langtímafrávik í huga.


Austurfærsla stöğvanna frá júlí 2000. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari. Şær stöğvar sem færast hrağar til austurs eru á Evrasíuflekanum, en şær stöğvar sem eru á hægari austurleiğ eğa jafnvel vesturleiğ eru á Ameríkuflekanum. Myndin sınir ağ flekaskilin eru vel skilgreind á Suğurlandinu. Ağeins um 15km eru milli stöğvanna á Hlíğardalsskóla (HLID, Evrasía) og Hveragerği (HVER, N. Ameríka) og liggja flekaskilin á milli stöğvanna samkvæmt şessum mælingum.

Norğurfærsla stöğvanna frá júlí 2000. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari. Allnokkur breytni er í færsluhröğunum.

Lóğrétt færsla stöğvanna frá júlí 2000. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari.

Til baka á ISGPS síğunaBenedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).