Samfelldar GPS mælingar

Samansettar færslumyndir til eftirlits meğ jarğskorpunni - Eyjafjalla- og Mırdalsjökull


Svörtu línurnar milli stöğva á kortinu fyrir ofan sına fyrir hvağa stöğvar línuritin fyrir neğan eru. Myndirnar ağ neğan sına færslur GPS stöğvanna VMEY, THEY, SOHO og HVOL frá janúar 2002. Efsta myndin sınir færslur í austur, miğmyndin færslur í norğur og síğasta myndin sınir færslur í lóğrétta şættinum, şar sem jákvæğ færsla er færsla upp á viğ. Meginhluti gagnanna í tímaröğunum eru úr lokaúrvinnslu GPS gagnanna, en síğustu 10 til 40 dagarnir eru úr sjálfvirku úrvinnslunni og ætti síğastu punktarnir í línuritunum şví ağ vera frá deginum í gær, enda eru línurit şessi uppfærğ daglega. Athuga ber ağ niğurstöğur úr sjálfvirku úrvinnslunni eru ónákvæmari en niğurstöğur úr lokaúrvinnslunni. Engar óvissur eru teiknağar á línuritin.
Ef nota á línuritin til eftirlits meğ jarğskorpunni er sennilega er best ağ ağ horfa á myndirnar meğ langtímatrend eğa undarleg langtímafrávik í huga.
Austurfærsla stöğvanna frá janúar 2002. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari.

Norğurfærsla stöğvanna frá janúar 2002. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari.

Lóğrétt færsla stöğvanna frá janúar 2002. Búiğ er ağ hliğra tímaröğunum eftir lóğás til ağ samanburğur sé auğveldari.

Til baka á ISGPS síğunaBenedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).