Samfelldar GPS mćlingar
Samansettar fćrslumyndir til eftirlits međ jarđskorpunni - Suđurlandsskjálftabeltiđ
Svörtu línurnar milli stöđva á kortinu fyrir ofan sýna fyrir hvađa stöđvar
línuritin fyrir neđan eru.
Myndirnar ađ neđan sýna fćrslur GPS stöđvanna OLKE, HVER, HLID, VOGS, KIDJ og VMEY
frá upphafi mćlinga. Efsta myndin sýnir fćrslur í austur, miđmyndin fćrslur í
norđur og síđasta myndin sýnir fćrslur í lóđrétta ţćttinum, ţar sem jákvćđ fćrsla
er fćrsla upp á viđ. Meginhluti gagnanna í tímaröđunum eru úr lokaúrvinnslu
GPS gagnanna, en síđustu 10 til 40 dagarnir eru úr sjálfvirku úrvinnslunni og
ćtti síđastu punktarnir í línuritunum ţví ađ vera frá deginum í gćr, enda
eru línurit ţessi uppfćrđ daglega. Engar óvissur eru teiknađar á línuritin.
Ef nota á línuritin til eftirlits međ jarđskorpunni er sennilega er best ađ
ađ horfa á myndirnar međ langtímatrend eđa undarleg langtímafrávik í huga.
Austurfćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Lóđrétt stökk eru fćrslur vegna Suđurlandsskjálftanna
í júní 2000.
Norđurfćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Lóđrétt stökk eru fćrslur vegna Suđurlandsskjálftanna
í júní 2000.
Lóđrétt fćrsla stöđvanna frá upphafi mćlinga. Lóđrétt stökk í tímaröđunum fyrir
VOGS, HLID, HVER og OLKE eru sýndarfćrslur
vegna loftnetshlífa sem settar voru á stöđvarnar.
Til baka á ISGPS síđuna
Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).