| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Spenna á SOHO
Rafmagn á Sólheimaheiði er framleitt með vindrafstöð og sólarsellu.
100% svara til u.þ.b. 13V spennu eða meira og 0% svara til u.þ.b.
10.6V spennu eða minna, sjá enn fremur
hér.
Hér má skoða spennu á OLKE, SOHO og HVOL saman
Athugasemdir:
- Vindrella biluð fyrir 20/10 2000 og því fellur spennan. Þann 4/11 2000 hefur sólarsellan verið búin að hlaða nóg inn á geymana til að tækin hafa farið í gang
í um tvo sólarhringa. 9/11 2000 var skipt um rafgeyma. Topparnir sem koma
í ferilinn næstu tvær vikur eru spennugildi sem sótt voru um miðjan dag
og sýna að sólarsellan er að framleiða rafmagn. Annars er spenna
vanalega sótt sjálfvirkt um miðja nótt. Þann 4/12 2000 var sett upp ný
vindrella (LVM Aerogen) og hefur rafmagnsframleiðsla síðan verið í lagi.
Línurit uppfært daglega.
Benedikt Gunnar Ofeigsson