Hekluvöktun 

Heimasíða

Órói frá tveimur SIL-stöðvum í nágrenni Heklu.

Órói frá sömu stöðvum við upphaf Heklugossins 26. febrúar 2000

Óróagraf frá Haukadal Óróagraf frá Saurbæ Óróagraf frá Haukdadal 26. febúrar 2000 Óróagraf frá Saurbæ 26. febrúar 2000
Haukadalur Saurbær Haukadalur Saurbær

 

Vöktun þenslumæla

Myndin sýnir þenslu á Búrfelli við upphaf Heklugoss í febrúar 2000

 

Vöktun þenslumæla

Breyting á þenslu við upphaf Heklugoss árið 2000

 

Jarðskjáfltakort fyrir Suðurland Stöðvar í nágrenni Heklu GPS stöðvar í nágrenni Heklu Vefmyndavél
í Mjóaskarði
Vefmyndavél
í Dellukoti
Aðvörunarkort
Jarðskjálftakort af Suðurlandi Stöðvar í nágrenni Heklu GPS stöðvar í nágrenni Heklu  

 

GPS mælingar við Heklu (tímaröð hreyfinga stöðva miðað við Reykjavík)

GPS mælingar við Mjóaskarð

GPS mælingar við Heklukrika

Mjóaskrað

Heklukriki

4. ágúst 2011. Jarðskjálfti varð við Heklu (nánar tiltekið í Litlu-Heklu) kl. 10:35. Hann mældist 2,1 Ml og var á um 5 kílómetra dýpi.
26. júlí 2011. Jarðskjálfti varð rétt norður af Heklu kl. 06:04. Hann mældist 1,6 Ml og var á um 20 kílómetra dýpi.
18. júlí 2009. Jarðskjálfti varð 1,7 km NV af Heklu kl. 01:28:38. Skjálftinn mældist 0,9 Ml og 1,3 Mlw og varð á 2,2 kílómetra dýpi.
21. janúar 2009. Jarðskjálfti varð 1,8 km VNV af Heklu kl. 06:05:55. Skjálftinn mældist 0,9 Ml og 1,9 Mlw og varð á 0,5 kílómetra dýpi.


Veðurratsjá þar sem hugsanlega má sjá gosmökk frá Heklu.

Gervitungamynd frá EUMETSAT sem greinir gosmekki víða um heim m.a. á Íslandi (kemur þá fram sem rauður litur). Gæti þurft að endurglæða síðuna við skoðun.

Kort sem sýnir eldingar sl. viku á Norður-Atlantshafi.

Samfelldar GPS-mælingar í nágrenni Heklu

Jarðvísindastofnun Háskólans

Heklugosið 2000

 

 

 

Síðast uppfært 26.10.2011