Hekluvöktun |
![]() |
Órói frá tveimur SIL-stöðvum í nágrenni Heklu. |
Órói frá sömu stöðvum við upphaf Heklugossins 26. febrúar 2000 |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Haukadalur | Saurbær | Haukadalur | Saurbær |
|
|
Vöktun þenslumæla |
Breyting á þenslu við upphaf Heklugoss árið 2000 |
![]() |
![]() |
![]() |
Vefmyndavél
í Mjóaskarði |
Vefmyndavél
í Dellukoti |
Aðvörunarkort |
Jarðskjálftakort af Suðurlandi | Stöðvar í nágrenni Heklu | GPS stöðvar í nágrenni Heklu |
GPS mælingar við Heklu (tímaröð hreyfinga stöðva miðað við Reykjavík) |
Mjóaskrað |
Heklukriki |
4. ágúst 2011. Jarðskjálfti varð við Heklu (nánar tiltekið í
Litlu-Heklu) kl. 10:35. Hann mældist 2,1 Ml og var á um 5
kílómetra dýpi.
26. júlí 2011. Jarðskjálfti varð rétt norður af
Heklu kl. 06:04. Hann mældist 1,6 Ml og var á um 20 kílómetra
dýpi.
18. júlí 2009. Jarðskjálfti varð 1,7 km NV af Heklu kl. 01:28:38. Skjálftinn mældist 0,9 Ml og 1,3 Mlw og varð á 2,2 kílómetra dýpi.
21. janúar 2009. Jarðskjálfti varð 1,8 km VNV af Heklu kl. 06:05:55. Skjálftinn mældist 0,9 Ml og 1,9 Mlw og varð
á 0,5 kílómetra dýpi.
Veðurratsjá
þar sem hugsanlega má sjá gosmökk frá Heklu.
Gervitungamynd frá EUMETSAT sem greinir gosmekki víða um heim m.a. á Íslandi (kemur þá fram sem rauður litur). Gæti þurft að endurglæða síðuna við skoðun.
Kort sem sýnir eldingar sl. viku á Norður-Atlantshafi.
Samfelldar GPS-mælingar í nágrenni Heklu
Síðast uppfært 26.10.2011