Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið
Á kortinu má sjá skjálftavirkni frá 1.ágúst til 8.október 1999 og SIL-stöðvar í nágrenninu. Skjálftarnir eru allir yfirfarðir og eru M1-3 af stærð. Nýja stöðin á Lágukvolum er við Kötlujökul, vestan við Hafursey.