Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­


Greinarger­ um starf Pßls Einarssonar vegna aukinnar v÷ktunar umhverfis K÷tlu

Eftir atbur­ina 17.-18. j˙lÝ var hafist handa vi­ a­ endurmŠla GPS-landmŠlinganet NorrŠnu eldfjallast÷­varinnar og RaunvÝsindastofnunar umhverfis K÷tlu og Eyjafjallaj÷kul. Tilgangurinn var a­ ßkvar­a hugsanlegar jar­skorpuhreyfingar vegna kvikutilfŠrslu Ý rˇtum ■essara eldst÷­va frß ■vÝ a­ sÝ­ast var mŠlt ß ■essu neti, en ■a­ var sumari­ 1998. MŠlingarnar voru ger­ar Ý ■remur atl÷gum:

1. Dagana 20.-22. j˙lÝ mŠldu Sigr˙n Hreinsdˇttir og Halldˇr Ëlafsson sex punkta sunnan og vestan vi­ eldst÷­varnar: Hamragar­a, Fimmv÷r­uhßls, Skˇgahei­i, Sˇlheimahei­i, H÷f­abrekkuhei­i og K÷tlukrika. Hreyfingar samkvŠmt ■essum mŠlingum eru litlar. Mestar voru ■Šr Ý K÷tlukrika, ■ar hefur land risi­ um fßeina sentimetra.

2. Dagana 16. - 21. ßg˙st mŠldi Pßll Einarsson ß 10 punktum til vi­bˇtar: Steinsholt, Seljavallahßls, Dagmßlafjall, ┴lftagrˇf, Sˇlheimar, Reynisfjall, Sker, KjalnatŠr, Rj˙pnafell og Ëlafshaus.

3. Dagana 27. september - 2. oktˇber var loki­ vi­ mŠlingarnar. Ůß voru mŠldir punktar ß Austmannsbungu og Entu. Fengin var a­sto­ sle­afˇlks frß Sˇlheimum til a­ komast ß ■essa punkta. Ůß voru tengdir saman vi­mi­unarpunktur vi­ Hamragar­a, punktur ß Sˇlheimahei­i og nřja sÝritandi GPS-mŠlist÷­in SOHO ß Sˇlheimahei­i.

┌rvinnsla mŠligagnanna ˙r 2. og 3. er a­ hefjast og mß reikna me­ a­ h˙n taki 2-3 vikur. Kostna­ur vegna ■essara verka hefur ekki veri­ tekinn saman enn.
Pßll Einarsson.


kristinj@vedur.is