Veðurstofa Íslands
VEÐURSTOFAN |  GPS |  FRÉTTIR |  VATN |  RSHI |  NORDVULK |  AVRIK |

Goðabunga

Línuritið sýnir uppsafnaða strainútlausn í skjálftum (rauður ferill) og uppsafnaðan fjölda skjálfta (blár ferill) undir Goðabungu í Mýrdalsjökli frá 1999. Sjá svæðaskiptingu. Valdir eru skjálftar sem eru stærri en 1.7 á Richter. Uppfært 5. maí 2018.

Goðabunga

© Veðurstofa Íslands, gg@vedur.is