next up previous contents
Next: HEIMILDIR Up: LATEX stýriskrár fyrir rit, Previous: Smárit

LOKAORÐ

Reglur eða drög að reglum um útlit rita Veðurstofunnar eru unnar af útgáfunefnd stofnunarinnar og tekur hún við ábendingum um breytingar.

Um LATEX gildir að einfaldasta leiðin til að komast af stað er að herma eftir öðrum. Skrárnar rit.tex, greinargerd.tex og smarit.tex á slóðinni $\sim$/sr/adm/tex innihalda stutt dæmi um notkun umbrotsskránna þriggja og geta nýst þeim sem hyggjast setja upp texta í samræmi við staðla Veðurstofunnar.

Stýriskrárnar þrjár hafa ekki verið prófaðar með öðrum skjalaklösum en article.



Sigurdur Th. Rognvaldsson
1999-04-13