Ósonmęlingar ķ Reykjavķk 1995-1998 og įstand ósonlagsins į noršurslóšum

Jaršešlissviš

 

Efnisyfirlit 2. Framkvęmd Dobsonmęlinga og įstand tękis


1. INNGANGUR

Hér verður fjallað um niðurstöður mælinga á heildarmagni ósons í lofthjúpnum yfir Reykjav&ia cute;k á árunum 1995- 1998. Jafnframt eru þær settar í samhengi við niðurstöðu r ósonmælinga almennt á norðurslóðum á sama t&iacu te;mabili og við ástand mála í lofthjúpnum, einkum í heiðhvolfinu.

Fyrstu mælingar á ósoni hér á landi vor u gerðar á Veðurstofu Íslands í Reykjavík á &aacu te;runum 1952- 1955 og var notaður til þeirra Dobson litrófsljósmælir (spe ctrophotometer) nr. 37. Þessar mælingar voru nokkuð samfelldar, en notag ildi þeirra er takmarkað, þar sem ekki eru til gögn um ástand t& aelig;kisins og því illmögulegt að tengja þær seinni m&ael ig;lingum.

Í júlí 1957, þ.e. í upphafi alþj& oacute;ðajarðeðlisfræðiársins, hófust ósonmæ ;lingar í Reykjavík með Dobson litrófsljósmæli nr. 50. Þetta tæki er enn í notkun og hefur nú þjónað Ve ðurstofunni í meira en fjóra áratugi. Mælingarnar hafa veri&e th; gerðar með reglubundnum hætti allt tímabilið. Þannig hefu r að jafnaði verið gerð a.m.k. ein mæling á dag þegar a&e th;stæður hafa leyft. Þær eru einnig allvel samfelldar. Þ&oacut e; var ekkert mælt 1960, á árunum 1965- 1977 vantar stundum mælingar allmarga daga í röð, en eftir þa&et h; heyrir það til undantekninga. Þá hafa mælingar þr&iacu te;vegis fallið niður um skeið þegar tækið hefur verið sent utan til prófunar og lagfæringa.

Um mánaðamótin október\026nóvember 1991 v ar Brewer litrófsljósmælir settur upp á Veðurstofunni í ; samvinnu við Háloftaeðlisfræðistofu (Laboratory of Atmospheric P hysics \027 LAP) háskóla Aristótelesar í Þessalón& iacute;ku í Grikklandi. Brewertækið hefur verið í notkun s&iacut e;ðan og mælir heildarmagn ósons í lofthjúpnum auk nokkurra a nnarra þátta. Séu niðurstöður Brewermælinganna bornar saman við Dobsonmælingarnar kemur í ljós að þær fal la vel saman.

Veturinn 1993- 1994 var Rasas rófgreinir (spectrometer) til ósonmælinga starfr&a elig;ktur á Veðurstofunni í Reykjavík af Instituto Nacional de T&ea cute;cnica Aerospacial (INTA) í Madrid á Spáni, en í vetrarbyrju n 1994 var hann fluttur á Keflavíkurflugvöll. Síðan í b yrjun vetrar 1991 hefur INTA í samvinnu við Veðurstofuna sent upp óson nema með loftbelgjum frá Keflavíkurflugvelli til mælinga á l óðréttri dreifingu ósons í lofthjúpnum. Þeim m& aelig;lingum hefur síðan verið framhaldið yfir vetrartímann. &THOR N;á sendu bandarískir aðilar einnig upp ósonnema með loftbelgju m frá Keflavíkurflugvelli í sama skyni um skeið síðsumar s 1993 og vorið 1994.

Í þessari greinargerð verður byggt á niðu rstöðum Dobsonmælinga Veðurstofunnar um heildarmagn ósons. Einnig eru notaðar niðurstöður mælinga INTA og Veðurstofunnar á K eflavíkurflugvelli, einkum um hitastig í efri loftlögum (Instituto Nacion al de Técnica Aerospacial og Veðurstofa Íslands 1996, 1997, 1998).