Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 980119 - 980125, vika 04

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Alls eru skráðir rétt rúmlega 200 atburðir þessa viku. Virknin er mjög hefðbundin. Nokkrir skjálftar voru innarlega í Öxarfirði þann 19. og 20. og voru skjálftarnir á bilinu 1.5 - 2.5 á Richter.

Kristján Ágústsson