Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 980126 - 980201, vika 05

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Þessi vika var fremur róleg, eins og undanfarnar vikur, 373 skjálftar mældir á landinu. Mest var virknin á Hengilssvæðinu og í vestanverðum Mýrdalsjökli. Þá mældust nokkrar sprengingar við Sultartangavirkjun.

Þórunn Skaftadóttir