| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 980209 - 980215, vika 07

Til að prenta kortið má nota
postscript
Alls eru skráðir 262 atburðir þessa viku.
Suðurland
Virkni er mest á Hengilssvæðinu en nokkrir atburðir og smá hrinur
urðu á Suðurlandsbrotabeltinu frá Ölfusi austur í Holt.
Norðurland
Mjög lítl virkni. Stærsti atburður vikunnar er 2.5 á Richterkvarða
og er undan Tjörnesi.
Hálendið
Einn atburður var í norðanverðri Bárðarbungu og var stærð hans
um 1.5 á Richterkvarða.
Kristján Ágústsson