| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 980824 - 980830, vika 35

Til að prenta kortið má nota
postscript
Alls var staðsettur 251 skjálfti í vikunni.
Suðurland
Tíðindalítið á Hengilssvæðinu og í Ölfusi. Rétt suðvestan Sandfells ofan
Lækjarbotna mældist atburður af stærðinni 2,4 stig. Virknin við Fagradalsfjall
fjaraði út snemma í vikunni.
Norðurland
Fátt fréttnæmt.
Hálendið
Nokkrir skjálftar í Þórisjökli og einn við Grímsvötn.
Barði Þorkelsson