| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 981109 - 981115, vika 46

Til að prenta kortið má nota
postscript
Úrvinnslu gagna er ólokið fyrir hrinu í Ölfusi.
Suðurland
Fyrri hluta vikunnar var nokkuð af skjálftum í Ölfusi og vestur
að Geitafelli, einnig smáskjálftar í Holtum og við Hestfjall.
Þann 13. kl 10:38 hófst svo hrina í Ölfusi með skjálfta 5 stig að stærð.
Næst stærsti skjálftinn, 4.7 stig var þann 14. kl 14:24. Auk þessara
voru 3 skjálftar um og yfir 4 stig.
Ýmsar
upplýsingar um þessa skjálfta eru komnar á vefinn.
Norðurland
Skammt austur af Grímsey voru nokkrir skjálftar þann 12. Sá stærsti
var 2.2 stig.
Hálendið
Þórunn Skaftadóttir