![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Gos hófst í Grímsvötnum að morgni þess 18. Skjálftavirkni hófst þar um 03:30 um morguninn. Úrvinnslu á skjálftagögnum er ekki lokið og munu fleiri atburðir væntalega vera staðsetjanlegir. Einhver færsla getur orðið á þeim sem komnir eru vegna endurstaðsetninga. Nánari upplýsingar um gosið er að finna á heimasíðu Jarðeðlissviðs.