| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 990329 - 990404, vika 13

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Vikan nokkuð róleg. 207 skjálftar staðsettir allir smáir.
Suðurland
Smá hrina var fyrri hluta vikunnar á Reykjanesskaga. Smáræðisvirkni í Hengli
og Ölfusi. Stöku skjálftar um allt suðurlandsundirlendi.
Norðurland
Fáir skjálftar úti fyrir norðurlandi. Einn skjálfti við Mývatn.
Hálendið
Enn nokkuð um skjálfta við Sandfell sunnan Langjökuls, um 1-3 skjálftar
á dag. Þrír skjálftar staðsettir í og við Torfajökul og þrír á Lokahrygg í
Vatnajökli. Einn skjálfti, um 2.5 að stærð, í Öskju.
Pálmi Erlendsson