| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 990614 - 990620, vika 24

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Suðurland
Skjálftavirkni vikunnar var með minnsta móti. Flestir skjálftanna sem mældust
á Suðurlandi voru á Hengilssvæðinu og við Kleifarvatn. Í Hafnarfirði mældust
sprengingar vegna framkvæmda.
Norðurland
Flestu Norðurlandsskjálftarnir urðu þann 14.júní, eða um 16 talsins.
Hina dagana mældust u.þ.b. 3 skjálftar á dag.
Hálendið
Einn skjálfti mældist á Torfajökulssvæðinu. Nokkrir við Langjökul og einn í
Borgarfirði.
Kristín Jónsdóttir