Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 990809 - 990815, vika 32

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Suðurland

Skjálftavirkni á Suðurlandi var að mestu bundin við Hengilssvæðið og Kleifarvatn. Skjálftadreif var á undirlendi Suðurlands. Skjálftavirkni í Mýrdals- og Eyjafjallajökli var með svipuðu móti og undanfarið. Skjálftavirkni í Mýrdalsjökli á þessum tíma árs er fastur liður en hún er heldur meiri í Eyjafjallajökli en undanfarin ár.
Hrina á Torfajökulssvæðinu hófst um morguninn 15.ágúst og stóð yfir í nokkra klukkutíma. Þessa skjálfta er einstaklega erfitt að staðsetja þ.a. að taka ber staðsetningar á kortinu með smá fyrirvara.

Norðurland

Lítið var um skjálfta fyrir norðan land.

Hálendið

Nokkrir skjálftar voru staðsettir í Þórisjökli og í Langjökli.

Kristín Jónsdóttir